Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 36
Gott er að undirbúa sig vel þegar ætl- unin er að fara í berjamó, góðar upp- lýsingar eru fáanlegar á síðu Berja- vina á Facebook. Þar er hægt að deila reynslusögum og uppskriftum. Gott er að huga að skemmtiat- riði þegar farið er í berjamó, mælt er með að fara með erindi úr Lóan er komin eftir Jónas Hallgrímsson: „Ég á bú í berjamó. Börnin smá í kyrrð og ró, heima í hreiðri bíða. Mata ég þau af móðurtryggð, maðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða.“ Ef áhuginn liggur ekki í að hoppa í sveita- skóna og fleygja sér í berjalyngið þá er hægt að nálgast bláber í búðum bæjarins og blanda sér í einn bláberja mojito. Góðir stundir og ekk- ert vesen. BERJAMÓ UM HELGINA Tölum um… Twitter rifrildi Lóa Björk Björnsdóttir „Elska að rífast á Twitter. Ég get leg- ið upp í sófa heima og fengið sömu útrás og sama adrenalín kick eins og ef ég væri að glíma við krókódíl. Eins erfitt og það getur orðið að tak- ast á um hugmyndir í 140 stafabil- um þá er það fullkominn vettvang- ur til þess að hjóla beint í manninn og gera það án þess að skammast sín nokkuð. Hvet fleiri til þess að taka þátt, sérstaklega stelpur.“ Bragi Valdimar Skúlason „Twitter er alla jafna rólyndisstað- ur, þar sem fólk tístir sinni speki, gamanmálum eða ályktunum um tilveruna í friði fyrir nöldri, naggi og tuði nettrölla. Stöku sinnum slær þó í brýnu milli tístara og þá ganga gusurnar á milli í löngum – og oft ruglingslegum – bunum. Ágreiningurinn getur snúist um allt og ekkert; eftirlætishljómsveit- ir, sérviskulegar fallbeygingar, Ís- landsungfrúr, hundahald í strætó og raunar hvað sem er annað. Oft- ast rennur þó tísturum reiðin fljótt og fljótlega taka hjartaþrýstingar og endurtíst að ganga á milli deilu- aðila á ný. – Eða þangað til einhver dásamar kaup á vitavonlausum fót- boltamanni eða mælir með glötuð- um sjónvarpsþætti.“ ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 CRAZY FÖSTUDAG, LAUGARDAG & SUNNUDAG AÐ L ÁGMARKI GO 25%AF ÖLLUMVÖRUM LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.