Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 48
Mest seldu ofnar á Norðurlöndum 10 ára ábyrgð www.isleifur.is Hjá okkur eru ofnar hitamál …heimili & hönnun kynning 12 | amk… LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016 Vinsælar rennur Unidrain niðurfallsrennurnar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir en þær leggjast alveg upp að vegg, ólíkt öðrum rennum sem eru á markaðnum. Myndir | Rut Gæðavörur Í Tengi eru seld viðurkennd merki fyrir baðherbergi og eldhús. Innfelld tæki Sífellt fleiri velja innbyggð tæki á baðherbergin. Vönduð merki Tengi er sérverslun með hreinlætis- og blöndunartæki. Viðurkennd gæðamerki fyrir baðherbergin Í Tengi fást bæði hönnunarlínur og gæðamerki sem hafa verið seld þar í yfir 30 ár. Unnið í samstarfi við Tengi Við hvetjum fólk til að koma snemma til okkar þegar það fer að huga að endurbótum,“ segir Magnús Andri Hjaltason, sölustjóri hjá Tengi. Tengi er sérverslun með hrein- lætis- og blöndunartæki og hefur boðið upp á vönduð merki í yfir þrjátíu ár. Magnús segir að sífellt fleiri velji innbyggð tæki á baðherbergin, s.s. í sturtu og handlaugartæki, og erfitt mun reynast að ætla að huga að þeim þegar búið er að flísaleggja. „Þá er betra að koma bara snemma og spá aðeins í þessu og spekúlera. Þeir sem hafa aðstöðu til þess taka gjarnan innbyggð tæki, því það kemur mjög flott út.“ Eru Íslendingar í framkvæmdahug núna? „Já, það eru fleiri á ferðinni að minnsta kosti. Fólk er mikið að lagfæra heima hjá sér, að breyta baðherbergjum og eldhúsum, sem kannski lá í lægðinni eftir árin frægu. Nú er líka haustið að ganga í garð og þá fara margir í framkvæmdir innanhúss. Þetta eru þekktir framkvæmdatímar hjá Íslendingum; haustin og að klára eitthvað fyrir jól, afmæli og ferm- ingar,“ segir Magnús í léttum dúr. Magnús segir að baðherbergis- vörurnar í Tengi séu gæðavör- ur, merki sem hafa reynst vel um árabil. „Við erum bara með viður- kennd merki. Við höfum til að mynda selt Mora-tækin í yfir 30 ár. Svo erum við hönnunarlínur, eins og þá frá Vola sem teiknuð er af Arne Jacobsen, Dornbrach og þýsku línuna Hansa, svo dæmi séu tekin. Þetta eru allt viður- kennd gæðamerki sem hafa sann- að gildi sitt.“ Aðspurður segir Magnús að ýmsar tískusveiflur séu í baðher- bergisvörum. Til að mynda séu niðurfallsrennur úr stáli mjög vin- sælar í sturtur um þessar mund- ir, Unidrain niðurfallsrennurn- ar leggjast til dæmis alveg upp að vegg, ólíkt öðrum sem eru á markaðnum. Þá er hægt að fá blöndunartækin frá Vola í fjölda lita og nokkrum áferðum. Talsvert beri á því að fólk fái sér krómuð tæki, eða úr burstuðu- eða ryðfríu stáli. „Þeir sem velja sér vegghengd klósett í dag fá sér flestir svoköll- uð Rim Free-salerni. Þá er ekki þessi brún að innanverðu sem margir kannast við. Í Rim Free- -salernum skolast vatnið niður að aftanverðu í skálinni, þessi salerni eru líka meira en minna orðin með tvíbrenndan glerjung sem gerir öll þrif léttari.“ Tengi er til húsa að Smiðjuvegi 76 í Kópavogi og Baldursnesi 6 á Akureyri. Opnunartími Tengis er alla virka daga frá klukkan 8-18 og á laugardögum frá klukkan 8-15. Lokað er á sunnudögum. Allar nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni www.tengi.is eða á facebook síðu Tengis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.