Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 03.09.2016, Síða 53

Fréttatíminn - 03.09.2016, Síða 53
Unnið í samstarfi við Booztbarinn Booztbarinn er fjölskyldufyr-irtæki sem hefur verið star-frækt í 10 ár og hefur vaxið jafnt og þétt á þessum tíma og helst vöxturinn í hendur við aukna vitund fólks á næringarríku og hollu fæði. „Við erum auð- vitað aðallega að selja skyrdrykki með ávöxtum og safa en það nýjasta hjá okkur eru orkuskálarnar. Þá er skyr sett í skál eða möndlumjólk, hrísmjólk eða sojamjólk ef fólk er vegan og svo er valið ofan á; granóla, jarðar- ber, bláber, kókosflögur og ýmis- legt fleira girnilegt. Svo þetta er bara borðað með skeið og er mjög flottur morgunmatur, til dæmis,“ segir Jónína K. Kristinsdóttir, eða Ninna. Margir grípa einnig með sér fitnessklatta eða súkkulaðibita- köku með bústunum, sem alltaf er nýbakað. „Við leggjum áherslu á snögga afgreiðslu og allt sem við gerum leggjum við mikinn metn- að og ástríðu í, auk þess sem við veljum ferskasta hráefnið sem völ er á. Þetta er gert á staðnum fyrir framan þig og þú horfir á drykkinn í framleiðslu. Fólki finnst þægilegt að geta fylgst með.“ Booztbarinn vex og dafnar Ferskasta hráefnið sem völ er á. Booztbarinn er í sífelldri þró- un og stöðunum fjölgar jafnt og þétt. Nú er einn í bígerð í miðbæn- um sem verður frábær viðbót við skyndibitaflóruna þar. Einnig er hægt að kaupa tilbúinn safa og búst sem Booztbar- inn framleiðir fyrir N1. „Þetta hefur verið mjög vinsælt, ekki síst hjá ferðamönnum sem finnst þægilegt að grípa með sér flösku,“ segir Ninna. Vinsælustu drykkirnir eru tveir, að sögn Ninnu, en eru þó sem svart og hvítt. „Annar drykkurinn er grænn með spínati og engifer, mikill hollustudrykkur en hinn er kannski svona öðruvísi hollur en mjög ljúffengur. Hann er með hnetusmjöri, möndlum, döðlum og banana. Sumir hafa lýst honum eins og fljótandi Snickers! Sér í lagi ef fólk bætir súkkulaðipróteini við. Þessir hafa verið vinsælastir og hafa verið frá upphafi. Margir eru líka vanafastir og vilja alltaf það sama.“ Af fleiri vinsælum drykkjum má nefna túrmerikbústið, Chia búst og Goji safa, auk pressaða engifersins sem er mjög vinsælt, ekki síst þegar líða tekur á haustið. Booztbarinn finnur þú á N1 á Hringbraut, Ártúnshöfða og Borgartúni. … Kynningar heilsa17 | amk… LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016 Unnið í samstarfi við Gula miðann Fókus er ný vara frá Gula miðanum. Eins og nafnið gefur til kynna getur Fókus hjálpað til við að viðhalda líkamlegri og andlegri vellíðan, einbeitingu og fókus. Amínósýrur eru nauðsynlegur hluti af daglegri næringu. Í Fók- us er í fyrsta lagi DL-Phenylanin amínósýra sem hjálpar líkaman- um meðal annars til að byggja upp prótín. Fenýlalanín er talin gagnleg gegn þunglyndi, athyglis- bresti ásamt ýmiskonar langvar- andi verkjum. Fenýlalanín fæst jafnframt úr eftirfarandi matvæl- um; mjólk, osti, kjöti og fiski. Í öðru lagi inniheldur Fókus amínó- sýruna L-Glútamín, sem gagnast meltingunni mjög vel ásamt því að vera góð fyrir heilann, eykur fókus og skerpu. L-Glútamín er þekkt fyrir að hafa mjög góð áhrif á starfsemi vöðva og flýta fyrir endur- heimt eftir æf- ingar. Hún hefur reynst vefjagigt- arsjúklingum vel og við mikla streitu eða eftir áföll þá mynd- ast meiri þörf á L-Glútamíni. Fókus er að auki stútfullt af nauðsynleg- um vítamínum, Guli miðinn kynnir tvær frábærar nýjungar Fókus og Arcic Root fást nú í apótekum, heilsuvörubúðum og betri matvöruverslunum. sem dæmi má nefna B6, B12, og E-vítamín ásamt kalsíum, járn, magnesíum, sink og króm. Arctic Root frá Gula miðan- um, eða ofursterk burnirót er blanda sem mörg okkar eru farin að þekkja vel. Þessi flotta blanda er sett saman af fagmönnum og virkar einstaklega vel. Artic Root inniheldur 300 mg af Burnirót extract sem þýðir að blandan er einstaklega sterk og áhrifamikil. Burnirót hefur verið notuð í yfir 100 ár til að auka orku, framtaks- semi og virkni, en í kringum árið 1800 var jurtin t.d. notuð við svo- kallaðri doðasótt og hjálpar til við að auka líkamlegt jafnvægi. Ekki láta þessar flottu viðbót frá Gula miðanum framhjá þér fara. Fæst í apotekum, heilsu- vörubúðum og betri matvöru- verslunum. Morgunmatur Orkuskálarnar hafa notið mikilla vinsælda. Mynd | Hari Hröð og góð þjónusta Viðskiptavinir fylgjast með drykkinn verða til. Mynd | Hari Túrmerik Fleiri og fleiri vilja túrmerikbúst. Mynd | Hari Sá græni Sívinsæll og bráðhollur. Mynd | Hari „Fleiri vinsælir drykkir eru túrmerikbústi ð, Chia búst og Goji safi.“ Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is TVÖ NÝ frá Gula miðanum

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.