Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 38
Alicia kýs að vera án farða
Söngkonan Alicia Keys kemur allsstaðar fram án farða
núna og hefur fengið mikið lof fyrir, en svo koma alltaf
upp neikvæðar raddir líka. Þeir sem hafa sett út á
þetta hjá söngkonunni vilja meina að Alicia sé „á móti“
förðunarvörum en Alicia hefur svarað því. Hún birti
mynd af sér þar sem hún gefur fingurkoss og skrifar
við hana: „Þið öll, þó ég kjósi að nota ekki farða þýðir það
ekki að ég sé á móti förðunarvörum.“
Þegar Alicia tók ákvörðun um að hætta að farða sig, sagði hún meðal
annars þetta: „Ég hafði áhyggjur í hvert skipti sem ég fór út úr húsi án
farða. Hvað ef einhver vildi fá mynd af sér með mér? Hvað ef viðkom-
andi myndi svo BIRTA myndina einhversstaðar?“ Hún segist hafa fund-
ið frelsi eftir að hún hætti að spá svona mikið í þetta.
Fær nálgunarbann á eltihrelli sinn
Eltihrellir leikkonunnar Sharon Stone er að útskrifast
af réttargeðdeild. Hann heitir Phillip Barnes og fékk
Sharon nálgunarbann á manninn árið 2011 eftir að
hann komst inn á landareign hennar í Hollywood. Hún
seldi húsið stuttu seinna. Sharon, sem er þriggja barna
móðir, hefur ekki fengið frið frá manninum þó hann hafi
verið lokaður inni en hann hefur skrifað henni bréf með
reglulegu millibili. Sharon hefur nú fengið nálgunarbann aftur á Phillip
en hann verður látinn laus eftir um 4 mánuði.
Hefur lagt mínipilsin á hilluna
Nicole Richie hefur klæðst mörgum mínipilsum í gegn-
um tíðina en hefur ekki mikið verið að klæðast þeim
seinustu misseri. Þegar hún var spurð út í þetta sagði
hún: „Ég er tæpir 155 sentimetrar á hæð svo ég á ekki
að vera í mínipilsi. Það kemur betur út á hávöxnum.“
Nicole segir líka að hún vilji hafa fötin sín þægileg og
þess vegna velur hún yfirleitt víðar buxur og ermalausan
bol. Hún segist líka vera mikið fyrir að vera í samfestingum en ef hún
er stödd heima við verði víðar íþróttabuxur fyrir valinu því þær séu svo
notalegar.
Það er alltaf hægt að treysta á
að Madonna segi sína skoðun,
sama hvert málefnið er. Hún
hefur hingað til reyndar ekki
tjáð sig mikið um frambjóð-
endur í forsetakosningum
Bandaríkjanna, en það
kom að því. Í vikunni gaf
hún út stuðningsyfirlýs-
ingu við Hillary Clinton
og sendi Donald Trump
og sonum hans tóninn í leiðinni.
„Hve mikill væskill þarftu að
vera til að drepa þetta dýr þér
til gamans? Spyrjið bara Dona-
ld Trump yngri og bróðir hans,
Eric,“ skrifaði hún um fræga mynd
af sonum forsetaframbjóðand-
ans þar sem þeir halda á dauðum
hlébarða. „Enn ein ástæðan til
að kjósa Hillary,“ bætti Madonna
svo við.
Myndin af þeim bræðrum var
grafin upp eftir að kosningabarátta
föður þeirra hófst og varði hann
gjörðir þeirra. Hann líkti veiðum
við golf, en sagðist reyndar sjálfur
ekki stunda íþróttina eins og synir
hans. Trump sagði jafnframt að
synir hans elskuðu að veiða og
væru stoltir meðlimir í NRA, hags-
munasamtökum byssueigenda í
Bandaríkjunum.
Madonna styður Hillary Clinton
Sendir Trump og sonum hans tóninn með því að birta mynd af þeim
með dauðan hlébarða.
Sendir tóninn Madonna birtir fræga
mynd af sonum Trump sem vakti óhug hjá
mörgum.
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
solrunlilja@amk.is
Tökur standa nú yfir á sjónvarpsþáttunum The Voice Ísland en sýningar hefjast í Sjón-varpi Símans þann 7.
október næstkomandi. Þættirnir,
sem eru framleiddir af Sagafilm,
verða enn stærri í sniðum en
þeir voru í fyrra og ekkert er til
sparað í framleiðslunni. Sam-
kvæmt heimildum amk verða
börn þekktra einstaklinga áber-
andi í keppendahópnum að þessu
sinni. Þá munu þekktir söngvarar,
sem hafa starfað við tónlist, vera
í hópnum. Heimildir amk herma
einnig að keppandi í hópnum hafi
tekið þátt í The Voice erlendis og
náð langt.
Lofar mikilli dramatík
Þórhallur Gunnarsson, aðalfram-
leiðandi Sagafilm, vill lítið gefa upp
um keppendahópinn þegar blaða-
maður nær tali af honum, en segir
hóp keppenda í ár mjög sterkan.
„Ég fullyrði að þetta er sterkari
sönghópur en í fyrra, með fullri
virðingu fyrir þeim, enda voru
þau mjög góð. Þarna erum við að
sjá svakalega sterkan hóp.“ Þá lofar
Þórhallur einnig mikilli dramatík
í þáttunum. „Þegar fjölskyldurn-
ar koma með er mikið grátið.
Stundum eru gleðitár, en líka mik-
ill harmur. Það verður nötrandi
spenna, enda eru þetta erfiðar
aðstæður, að fá aðeins eitt tæki-
færi til að syngja fyrir þjálfarana.
Dramatíkin er meiri en í fyrra. Það
er eins og fólk hafi sett meiri pressu
á sig. Sumir standa auðvitað full-
komlega undir henni á meðan aðrir
eiga erfiðara með að standast þessa
brjáluðu pressu. Svo eru kannski
frábærir söngvarar sem eiga ekki
sinn besta dag.“
Flottasta sviðsmynd á Íslandi
Pálmi Guðmundsson, forstöðu-
maður ljósvakamiðla Símans, tek-
ur í sama streng og Þórhallur hvað
umgjörð og styrkleika keppenda
varðar. „Við fengum 80 glæsilega
keppendur til að taka þátt í ár, en
í fyrra voru þeir 60. Við erum að
fara að búa til 12 þætti, en þeir voru
10 í fyrra. Í þessari seríu er það svo
þannig að á vissum tímapunkti
mega þjálfarar fara að stela kepp-
endum hver frá öðrum. Þá mun
sviðsmyndin taka breytingum eftir
því sem líður á og stærsta útgáfan
verður í lokaþáttunum. Ég vil meina
að það sé búið að búa til flottustu
sviðsmynd og flottustu umgjörð um
íslenska þáttaröð frá upphafi.“
Þjálfarar í þáttunum eru Unn-
steinn Manuel Stefánsson, Svala
Björgvinsdóttir, Salka Sól Eyfeld
og Helgi Björnsson. Þá kemur úr-
valslið aðstoðarþjálfara einnig við
sögu, en það eru þau Ragnhildur
Gísladóttir, Högni Egilsson, Logi
Pedro Stefánsson, Selma Björns-
dóttir og Arnar Freyr Frostason.
Aðstoðarþjálfararnir vinna með
keppendum og hjálpa þeim á milli
upptökusetta, skipuleggja lagaval
og útsetningar,“ útskýrir Pálmi.
Þættirnir The Voice verða sýndir
í opinni dagskrá í Sjónvarpi Sím-
ans en verða aðgengilegir fyrr fyr-
ir þá sem eru með Heimilispakka
Símans.
Glæsileg
umgjörð
Það verður
mikið grátið
í þáttunum
The Voice,
enda fá
keppendur
aðeins eitt
tækifæri
til að heilla
þjálfarana
upp úr
skónum.
Þekktir söngvarar
í keppendahópi
The Voice Ísland
Sýningar á þáttunum The Voice hefjast í Sjónvarpi Símans í október.
Börn frægra eru áberandi í hópnum og aðstoðarþjálfararnir eru ekki af
verri endanum.
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
suma fatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
ið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 l tir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka da a k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Leggi gsbuxur
- verð 6.500 kr.
- 5 litir: svart,
brúnt, blátt, grátt,
hermannagrænt
- stærð 36 - 48
- háar í mittið
- stretch
…fólk 2 | amk… LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016