Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 43
Með smá þolinmæði er lítið mál að gefa lúnum húsgögnum og inn- réttingum nýtt líf. Það heitasta í dag í DIY (Do it yourself), eða gerðu það sjálf/ur bransanum, er án nokkurs vafa að líma plastfilmu yfir gamlar og lúnar innréttingar eða húsgögn og glæða lífi á nýjan leik. Eða einfald- lega breyta um stíl á ódýran hátt. Um er að ræða plastfilmur sem fást í byggingavöruverslunum og koma í mörgum litum, bæði einlitar og mynstraðar. Það er í raun ótrú- legt hve mikil breyting getur orðið á heilu eldhúsi eða baðherbergi, bara við að líma filmur yfir skápa og borðplötur. Límingarnar krefj- ast þó nákvæmnisvinnu og slatta af þolinmæði, og ekki tekst alltaf vel til í fyrsta skipti. En þeir sem hafa náð tökum á filmunum segja þetta lítið mál. Hægt er að finna ógrynni af myndböndum á Youtube þar sem farið er skref fyrir skref yfir hvernig best er að líka filmurnar niður. Endurnýjaðu innréttinguna fyrir lítið fé Límt yfir Filman er límd yfir borðplötuna og svo er skorið út fyrir vaskinum með dúkahnífi. Notaðu hárblásara Gott getur verið að nota hárblásara til að hita filmuna þegar verið að líma yfir horn. Ný borðplata Hérna hefur filma með marmaramynstri verið límd yfir borðplötuna á baðherbergis- skápnum og hann verður eins og nýr. Matarsódi á flísarnar Matarsódi er aldeilis ekki bara góður til brúks í bakstur heldur er hann einstaklega góður þegar þarf að þrífa eitt og annað, ekki síst flísarnar á baðherberginu sem geta safnað miklum óhreinindum og kalki, ekki síst fúgan. Til þess að þrífa flísarnar og fúguna vel og vandlega, byrjið á því að setja 4-5 matskeiðar af matarsóda í skál og hrærið saman með nokkrum drop- um af vatni, blandan á að vera þykk. Notið gamlan tannbursta eða svamp til þess að smyrja blöndunni á þá staði sem eru skítugastir og nuddið eða pússið vel. Skolið með vatni og strjúkið yfir með hreinum klút. Eiturefna- laust, ódýrt, ertir hvorki húð né öndunarfæri og svínvirkar! …heimili & hönnun7 | amk… LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016 Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Við hönnum og teiknum fyrir þig Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. þitt er Valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. kr ea ti V fjölbreytt úrVal af hurðum, framhliðum, klæðningum og einingum ELDHÚSINNRÉTTINGAR styrkur - ending - gæði HÁGÆÐA DANSKAR Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.