Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 30.09.2016, Qupperneq 3

Fréttatíminn - 30.09.2016, Qupperneq 3
PI PA R \T BW A - S ÍA \ 16 42 32 Við fjölmennum kannski ekki á öll mótmæli en við mætum á kjörstað og vitum hvar við setjum x-ið á kjörseðilinn. Við erum 41.633 atkvæði. Stjórnvöld á síðasta séns! Helgi Vilhjálmsson, íslenskur ríkisborgari Kröfur eldri borgara: ¨ 300 þúsund króna lágmarkslífeyrir ¨ Afnám tekjutengingar á lífeyri ¨ Allir eldri borgarar skulu hafa möguleika á húsnæði og þjónustu við hæfi ¨ Betri aðgangur að heilsugæslu og heimahjúkrun ¨ Fjölgun hjúkrunarheimila og frí heilsugæsla 72% 58% 37% 28% Á fundum sem undirritaður átti með forystumönnum stjórnarflokkanna í upphafi kjörtímabilsins var því lofað að málefni aldraðra yrðu sett á oddinn. Það loforð var svikið. Viðlíka loforð hafa stjórnvöld gefið á opinberum vettvangi og einnig svikið. Nú er svo komið að ítrekaðar vanefndir á fyrirheitum um eðlilegar og sanngjarnar kjarabætur, eru orðnar að örgustu móðgun við 41.633 eldri borgara þessa lands sem margir hverjir njóta ekki sjálfsagðra þæginda eins og einkasalernis. Eins og sést á Gallup-könnun* sem ég lét gera dagana 13.–27. september, brenna kjaramál, heilbrigðismál og húsnæðismál helst á Íslendingum 67 ára og eldri. Stjórnvöld mættu átta sig á því að þó það fari ekki mikið fyrir eldri borgurum í fjölmennum mótmælum við Austurvöll, þá nýtir enginn þjóðfélagshópur sinn kosningarétt betur. Hér fyrir neðan má sjá fimm algengar kröfur sem fram komu í svörum þátttakenda. Nú er síðasta tækifærið fyrir stjórnvöld að mæta kröfum aldraðra og þar með sýna að þeir flokkar sem nú sitja í ríkisstjórn eigi atkvæði okkar skilið þegar við fjölmennum prúðbúin á kjörstaði þann 29. október næstkomandi. *Könnunin var gerð dagana 13.–27. september. Niðurstöður eru byggðar á svörum 620 Íslendinga, 67 ára og eldri. Spurt var: Að þínu mati, hvaða málefni skipta mestu máli fyrir eldri borgara í komandi Alþingiskosningum? Eldri borgarar voru beðnir um að nefna þrjú atriði. HúsnæðismálHeilbrigðisþjónusta Afnema skerðingu/ tekjutengingu Betri kjör/Hærri lífeyrir/ Launamál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.