Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.03.2017, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 18.03.2017, Qupperneq 33
Það er fáránlegt hve langan tíma hefur tekið að draga úr launamun kynjanna. Fyrir 65 árum varð það hluti af alþjóðalögum í tengslum við verkalýðshreyfinguna að jöfn laun skyldu greidd fyrir sambæri- lega vinnu. Samt er óútskýrður launamunur kynjanna enn 23% á heimsvísu. Það verður að beita öllum aðferðum til að vinna á þessu óréttlæti. En, eins og hefur komið fram á ráðstefnunni, er lagasetning eitt, hugarfarið annað. Hvað Ísland varðar verða allir að leggjast á eitt og allra ráða verður að leita. Ráðherra hefur auglýst jafnlaunavottunina grimmt og segir ráðstefnugestum að frumvarp sé tilbúið sem verði að lögum í vor. Það verður áhugavert að sjá hver áhrif laganna verða, ef stjórnarflokkarnir þá ná saman um málið. Óútskýrður launamunur heitir á ensku ómeðvitaður launamunur og þar liggur kannski hundurinn grafinn. Fólk er ekki meðvitað um að það sé að greiða mismunandi laun, þegar allar sporslur, aðstöðu- munur, styrkir o.fl. er til tekið. Það er kannski ástæðan fyrir því að enn er til fólk sem heldur því fram að launamunur kynjanna sé ekki til. Konur vinna langstærstan hluta ólaunaðra umönnunarstarfa, en verðmæti þeirra er um 10 trilljónir Bandaríkjadala á hverju ári. Og fá í ofanálag lægri eftirlaun. Hvað heim- ilisstörf varðar skipta tekjur litlu, konur sinna þeim mun meira en karlar. Á Íslandi eiga hátekjukonur yfirleitt maka sem er með svipuð eða hærri laun en þær og vinnur svipað eða meira en þær og kon- urnar sjá um heimilisstörfin. Þetta óréttlæti er því þvert á öll tekjubil sem segir okkur að þetta er inngróið hugarfarsmein. Mér þótti málstofa um sexisma, kynferðislega áreitni og ofbeldi gegn konum í stjórn- málum og svo önnur um hatursorð- ræðu áhugaverðar. Hvernig þaggað er niður í konum, þeim hótað, þær hæddar og níddar fyrir það eitt að vera konur. Ég talaði um þessi mál ásamt ráðherra jafnréttismála í Kan- ada, Maryam Monsef, og reynslu- saga hennar hreyfði mjög við mér, en hún flúði 11 ára gömul til Kanada frá Afganistan og varð ráðherra í fyrra, 32 ára gömul. Fyrir mig, for- réttindapésann – hvítur, miðaldra, úr millistétt, með typpi – var áhrifa- mikið að hlusta á konurnar í salnum sem höfðu fengið svívirðingar og morðhótanir, verið öskrað á þær á þjóðþingum og þær talaðar niður fyrir það eitt að vera konur. Og sumar hætt á samfélagsmiðlum, hætt að tjá sig, hætt í pólitík. Þingmenn um kvennaþing Sameinuðu þjóðanna Það eru Tækifærisdagar hjá okkur. Líttu inn og gerðu góð kaup. Tækifæri Þvottavél Vindur upp í 1400 sn./mín. Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð. Fullt verð: 129.900 kr. Tækifærisverð: WM 14P4E8DN 94.900 kr. Tekur mest 8 Orkuflokkur 10 ára ábyrgð á iQdrive mótorn um. Þurrkari Gufuþétting, enginn barki. Hraðkerfi 40 mín. Krumpuvörn í lok kerfis. Fullt verð: 119.900 kr. Tækifærisverð: WT 45H208DN 89.900 kr. Tekur mest 8 Orkuflokkur Bakstursofnar Hagkvæmir með 66 lítra ofnrými. Fimm ofnaðgerðir. Sjálfhreinsiplata í bakhlið. Fullt verð: 99.900 kr. Tækifærisverð (hvítur): Tækifærisverð (stál): HB 23AB221S HB 23AB521S 74.900 kr. Orkuflokkur Símtæki Upplýstur skjár. Taltími allt að 18 klst. Biðtími allt að 200 klst. Fáanlegt í hvítu og svörtu. Fullt verð: 6.170 kr. Tækifærisverð: A120 5.240 kr. Wilma Borðlampi Fullt verð: 7.900 kr. Tækifærisverð: AN18308-20-01 4.900 kr. Hæð: 31 sm. Töfrasproti Kraftmikill, 600 W. Hljóðlátur og laus við titring. Skál, hakkari og þeytari fylgja með. Fullt verð: 12.900 kr. Tækifærisverð: MSM 66150 8.900 kr. Ísland skar sig úr og var dálítil súp- erstjarna þarna með málflutningi sínum um launajafnrétti, óhindrað- an aðgang kvenna að vinnumarkaði, kynfrelsi og frjósemisréttindi kvenna og þátttöku karla í jafnréttisumræð- unni. Ég frá jafnréttiseyjunni hálf- skammaðist mín stundum fyrir okkar baráttu miðað við baráttu kvenna frá öðrum heimshlutum, sem standa í baráttu fyrir grunnréttindum sem við höfum löngu komið í farveg. Auðvitað er það samt hlutverk okkar, sem lengra erum komin í rétt- indabaráttunni, að tala um leiðina sem er ófarin að takmarkinu um jafn- rétti og líka deila reynslu okkar af því sem ætti mögulega að varast. Það er ekki lítið hlutverk að vera sendinefnd vonarglætu. Það er líka vandmeðfarið. Umræðan á ráðstefn- unni um jafnréttisplánetuna Ísland fór kannski skiljanlega í örlítið ein- hliða form um áherslurnar, til dæmis að hátt hlutfall kvenna á Alþingi hljóti að stafa nær eingöngu af aðgerðum á borð við kynjakvóta. Ég tók þátt í umræðum um hvað þyrfti að gera til að ná jafnri stöðu kynjanna í stjórnmálum. Ég leiðrétti að kynjakvóti væri ekki óumdeildur á Íslandi. Að þótt árangur hafi náðst væri einföldun að skrifa hann alfarið á slíkar sértækar aðgerðir. Til lengri tíma litið væri heldur ekki víst að kynjakvótar vinni á undirliggjandi vandamálinu að mínu mati, sem er viðhorf til kvenna í valdastöðum. Það er alltaf skrýtið að vera eini partígesturinn sem vill hlusta á eitt- hvað annað en það sem er á fóninum. Mér var fyrirgefinn þessi málflutn- ingur og fékk meira að segja nokkur hvetjandi „mhmm“ frá afrísku konun- um sem tóku undir eins og þær væru í messu. Þrátt fyrir ólíkar áherslur eigum við sameiginlegan baráttutón þvert á landamæri. Hildur Sverris- dóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks Kolbeinn Óttars- son Proppé, þing maður Vinstri grænna Konur vinna langstærstan hluta ólaunaðra umönnunarstarfa Það er alltaf sKrýtið að vera eini partígesturinn sem vill hlusta á eitthvað annað h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 33l A U g A R D A g U R 1 8 . m A R s 2 0 1 7 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 7 8 -D 5 B C 1 C 7 8 -D 4 8 0 1 C 7 8 -D 3 4 4 1 C 7 8 -D 2 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.