Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 45
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Gæðastjóri
Helstu verkefni:
• Stýra gæða- og umbótamálum félaganna
• Þróun og innleiðing á vottuðu gæðakerfi
• Utanumhald á gæðavottorðum, úttektum
viðskiptavina og eftirlitsaðila
• Umsjón með umhverfismálum félaganna
• Samskipti við viðskiptavini og birgja
Hæfnikröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði
• Reynsla úr framleiðsluumhverfi æskileg
• Mjög góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og drifkraftur
• Framúrskarandi samskiptahæfni
Upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk.
Samhentir Kassagerð ehf og Vörumerking ehf óska eftir að ráða til sín öflugan gæðastjóra til að starfa í hröðu og
krefjandi umhverfi hjá ört vaxandi fyrirtækjum. Um nýtt starf er að ræða og heyrir gæðastjóri undir framkvæmdastjóra.
Samhentir Kassagerð ehf er 20 ára á þessu ári. Starfsemin felst í innflutningi og sölu á umbúðum,
rekstrarvörum og vélbúnaði til pökkunar. Viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, iðnaði, kjötvinnslu og verslun
tengdri matvöru. Fjöldi starfsmanna í dag er um 37.
Vörumerking ehf er að fullu í eigu Samhentra Kassagerð ehf. Starfsemin felst í framleiðslu á límmiðum,
állokum, lyfjaáli, dósa- og flöskumiðum, plastkortum og ýmsu fleiru. Félagið var stofnað 1962, en
Samhentir Kassagerð ehf kaupa félagið 2012. Fjöldi starfsmanna er um 38.
Starfsemi beggja félaga er í Suðurhrauni 4, Garðabæ og söluskrifstofa að Furuvöllum 3, Akureyri.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 8 . m a r s 2 0 1 7
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
7
8
-E
E
6
C
1
C
7
8
-E
D
3
0
1
C
7
8
-E
B
F
4
1
C
7
8
-E
A
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K