Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 48

Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 48
Eyja- og Miklaholtshreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra við Laugargerðisskóla Laugargerðisskóli er fámennur leik- og grunnskóli í afar fallegu umhverfi í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Í leikskóladeild eru nú sex börn og 17 nemendur í grunnskóladeild. Skólinn er vel búinn og við hann er íþróttahús og sundlaug. Einkunnarorð skólans eru traust – virðing – vinátta. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2017. Umsóknir berist til Eggerts Kjartanssonar oddvita (s. 435 6870 eða 865 2400), Hofsstöðum, 311 Borgarnes, eða með rafrænum hætti á netfangið eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is fyrir 10. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu sveitarfélagsins á þessari slóð: http://eyjaogmikla.is/ Verktakar / fyrirtæki ath. Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum. Áratuga reynsla og vönduð vinnubrögð. Getum bætt við okkur stórum verkefnum, hvort sem er í þjónustu, viðhaldi eða uppsteypuverkefnum. Upplýsingar, verk- eða tilboðsbeiðnir hjá straumur@gmail.com eða í síma 763-9757 Erum að reikna tilboð í Norðurgarð Granda og Húkrunarheimilið v/ Sólvang ef verktakar vilja fá tilboð í það. Meiraprófsbílstjórar - Dreifing HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Dreifing og afhending pantana • Samskipti við viðskiptavini • Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra dreifingu HÆFNISKRÖFUR: • Ökuréttindi C og reynsla af akstri vörubifreiða • Hreint sakavottorð • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og góð framkoma • Góð samskiptahæfni • Samviskusemi og jákvæðni • Geta unnið undir álagi • Reglusemi og snyrtimennska ÖLGERÐIN er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Æskilegt er að starfsfólk í sumar af leys ingum starfi frá byrjun maí ti l 25. ágúst. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is olgerdin.is Ölgerðin óskar eftir hraustum bílstjórum í bæði framtíðarstörf og sumarafleysingar Útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík Nánari upplýsingar: Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabanka 440 2880, una.steinsdottir@islandsbanki Sigrún Ólafsdóttir, ráðningarstjóri 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is Íslandsbanki er alhliða banki og þjónar breiðum hópi viðskiptavina. Viðskiptabanki hefur umsjón með starfsemi útibúa bankans, en þau veita fjölbreytta bankaþjónustu fyrir einstaklinga og smærri og meðalstór fyrirtæki. Íslandsbanki starfrækir alls 13 útibú um allt land. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi Umsóknarfrestur er til og með 30. mars Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu. Íslandsbanki er stoltur handhafi Gullmerkis Jafnlaunaúttektar PwC. Árið 2016 fékk Íslandsbanki þekkingarverðlaun FVH fyrir mannauðsstjórnun og Hvatningarverðlaun jafnréttismála. Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn Hæfniskröfur: • Háskólamenntun, viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Greiningarhæfni og reynsla af stjórnun • Reynsla úr fjármálafyrirtækjum eða rekstri fyrirtækja Helstu verkefni: • Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri • Öflun nýrra viðskiptavina og að viðhalda samskiptum við núverandi viðskiptavini • Undirbúningur, greining og vinnsla lánamála • Sölu- og markaðsuppbygging • Starfsmannamál 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 8 -E 4 8 C 1 C 7 8 -E 3 5 0 1 C 7 8 -E 2 1 4 1 C 7 8 -E 0 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.