Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 50
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Hafnarfjörður – Heildverslun
Danco Heildverslun leitar að duglegum einstakling í
afgreiðslu / sölu / lagerstarf.
Hæfniskröfur:
• Reynslu af afgreiðslu- og lagerstörfum.
• Skipulagshæfni
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 21árs
og geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist til siggi@danco.is
Umsóknarfrestur
28. mars 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
EFLA leitar að liðsauka
Starfsmaður í móttöku
EFLA leitar að jákvæðum og glaðlyndum starfsmanni til starfa í höfuðstöðvar sínar að
Höfðabakka 9, Reykjavík. Um er að ræða 65% starf, sem felst m.a. í afgreiðslu, símavörslu og
móttöku viðskiptavina fyrirtækisins.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna.
Áhugasamir á öllum aldri eru hvattir til að sækja um. Umsókn með upplýsingum um
menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-
starf, fyrir 28. mars næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær
sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND
Hæfniskröfur:
• Góð tölvu- og enskukunnátta skilyrði
• Óbilandi þjónustulund
• Skipulagshæfni, stundvísi og reglusemi
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
ORGANISTI Í LÁGAFELLSSÓKN
Laust er til umsóknar 75% staða/starf organista við
Lágafellssókn í Mosfellsbæ frá og með 15. ágúst 2017.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið Kantorsprófi, sé í
kantorsnámi, eða hafi sambærilega menntun og reynslu.
Starfskjör, réttindi og skyldur eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar Þjóðkirkjunnar og FÍO/organistadeildar FÍH.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl næstkomandi.
Umsóknir skal senda til sóknarnefndar Lágafellssóknar,
Þverholti 3, 270 Mosfellsbæ.
Frekari upplýsingar um starfið veita: Rafn Jónsson,
formaður sóknarnefndar - netfang: rabbi@centrum.is
- sími: 896 8916. og sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur
(netf: ragnheidur.jonsdottir@kirkjan.is - sími : 869 9882
SÓKNARNEFND LÁGAFELLSSÓKNAR
STARFSSVIÐ
• Launavinnsla, þ.m.t. útreikn- ingur og greiðsla launa og skil á
launatengdum gjöldum.
• Aðstoð og upplýsingagjöf til
stjórnenda og starfsmanna.
• Samskipti við launþega,
lífeyrissjóði, stéttarfélög og
opinbera aðila.
• Ýmis önnur verkefni sem tengjast
launa- og starfsmannamálum.
Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar
frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla.
Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur
verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af
þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma.
LAUNAFULLTRÚI ÓSKAST Í BRIMBORG
Vegna aukinna umsvifa leitar Brimborg að launafulltrúa í fullt starf. Launafulltrúinn
þarf að vera tilbúinn til að veita fyrirmyndarþjónustu til innri og ytri viðskiptavina, hafa
jákvætt viðhorf, geta sýnt einstaka lipurð í samskiptum og hafa ákveðinn sveigjanleika
varðandi vinnutíma. Skipulagsfærni er gríðalega mikilvæg og ekki síður nákvæmni og
vera fær um að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum.
HÆFNISKRÖFUR
• Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem
nýtist í starfi.
• Góð þekking á launakerfinu H-laun og Tímon
tímaskráningarkerfinu er nauðsynleg.
• Góð tölvuþekking og færni í Excel.
• Þekking og áhugi á kjarasamningum sem og lögum
um réttindi og skyldur starfsmanna.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði,
nákvæmni og sjálfstæði í starfi.
Vinnutími kl. 8.00-16.00 eða 9.00-17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 31. mars næstkomandi.
atv.4x20_Launafulltrui_20170216_END.indd 1 16/03/2017 14:55
Stakfell fasteignasala
óskar eftir sölumönnum
Stakfell er rótgróin fasteignasala með öfluga
liðsheild. Okkur vantar duglega og drífandi
sölumenn. Glæsileg og vönduð vinnuaðstaða í
boði á besta stað í Reykjavík. Viðkomandi mun
starfa með öflugum hópi starfsmanna sem eru vel
menntaðir og hafa mikla reynslu af sölustörfum.
Um er að ræða starf með árangurstengdum
launum þar sem tekjur geta verið mjög góðar
í samræmi við vinnuframlag og frammistöðu
sölumanns. Viðkomandi þarf að vera löggiltur
fasteignasali eða hyggjast hefja nám til öflunar
slíkra réttinda á næstunni.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k.
Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist á netfangið
stefan@stakfell.is.
Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn hdl.
lögg.fasteignasali í síma 535-1000 eða 895-2049.
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
8
-F
8
4
C
1
C
7
8
-F
7
1
0
1
C
7
8
-F
5
D
4
1
C
7
8
-F
4
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K