Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 51
Nýherji er samstæða fyrirtækja í upplýsingatækni. Nýherji er þjónustufyrirtæki og hlutverk þess felst í að aðstoða viðskiptavini að ná enn betri árangri
með aðstoð upplýsingatækni, sérfræðiþekkingu starfsfólks og lipurri þjónustu. Nýherji er móðurfélag samstæðunnar. Dótturfélög Nýherja eru
TM Software, Tempo og Applicon. Hlutabréf Nýherja hf. eru skráð í NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöll Íslands) undir auðkenninu NYHR.
BORGARTÚNI 37
SÍMI 569 7700
WWW.NYHERJI.IS
Nánari upplýsingar um störfin og hæfniskröfur eru á vef Nýherja: nyherji.is/atvinna.
Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2017. Bæði kyn eru hvött til að sækja um.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Nánari upplýsingar veitir mannauðssvið Nýherja: mannaudur@nyherji.is.
Nýherji leitar að hressum einstaklingum með góða reynslu af upplýsingatækni
og metnað til að veita framúrskarandi þjónustu.
Kerfisstjóri AIX og Linux
>> Reynsla af AIX kerfisumsjón er skilyrði
>> Reynsla af Linux eða IBM kerfisumsjón er skilyrði
>> Reynsla af IBM Power vélbúnaði er kostur
Vissir þú?
>> Við notum Workplace by Facebook fyrir upplýsingagjöf og samskipti
>> Við drekkum 200 espresso drykki á dag á kaffihúsinu okkar
>> 30% starfsfólks nota vistvænar samgöngur til og frá vinnu
>> Hjá Nýherja eru 15 afþreyingar- og íþróttaklúbbar
Gagnagrunnssérfræðingur
>> Yfirgripsmikil reynsla af uppsetningu og rekstri SQL þjóna
>> Góð þekking á rekstri IIS vefþjóna, stýrikerfa
og Windows netþjóna
>> Þekking á rekstri bókhaldskerfa er kostur
>> Tæknilegar vottanir og háskólamenntun er kostur
Sérfræðingur í netlausnum
>> Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði er kostur
>> Reynsla af rekstri búnaðar frá Juniper og Cisco er kostur
>> Yfirgripsmikil þekking á MPLS, IP, BGP, OSPF, IS-IS,
Layer 2 og Layer 3 samskiptum
>> Tveggja ára reynsla af netrekstri er skilyrði
Tæknimaður í netlausnum
>> Reynsla af rekstri búnaðar frá Juniper og Cisco er kostur
>> CCNA eða JNCIA gráða er kostur
Sérfræðingur í kerfisrekstri VMware
>> Reynsla af rekstri VMware vSphere og ESXi er skilyrði
>> Reynsla af rekstri Windows og Linux netþjóna er skilyrði
>> Reynsla af rekstri eða notkun vCloud er kostur
NÝ TÆKNIFÆRI
HJÁ NÝHERJA
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
7
9
-0
7
1
C
1
C
7
9
-0
5
E
0
1
C
7
9
-0
4
A
4
1
C
7
9
-0
3
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K