Fréttablaðið - 18.03.2017, Side 58
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Framkvæmdastjóri framleiðslusviðs hjá United Silicon
Við leitum að reyndum og kraftmiklum stjórnanda sem verður hluti af framkvæmdastjórn United Silicon og ber sem slíkur
ábyrð á allri framleiðslu fyrirtækisins, frá hráefnisinnmötun til fullunninnar vöru.
Framkvæmdastjórinn er meðal annars
ábyrgur fyrir eftirfarandi þáttum:
• Daglegri stjórnun framleiðslusviðs
• Umsjón með framleiðslu og hráefnaáætlun
• Starfsmannahaldi innan deildar
• Áætlun og eftirfylgni með kostnaði
• Skipulagi framleiðslu
• Stöðugum endurbótum
Hæfnis og menntunarkröfur
• Háskólamenntun innan tæknigreina
• Stjórnunarreynsla úr framleiðsluiðnaði
• Reynsla af eftirfylgni með öryggis- heilsu og umhverfismálum
• Góðir samskiptahæfileikar
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristleifur Andrésson
mannauðsstjóri í síma 669 6017 eða ka@silicon.is.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl.
USi leitar að jákvæðum, reglusömum og dugmiklum starfsmanni
SUBWAY® er alþjóðleg keðja með yfir 40 þúsund veitingastaði í rúmlega 100 löndum. Stjarnan ehf., einkaleyfishafi Subway
á Íslandi, rekur 23 Subway veitingastaði á Íslandi sem staðsettir eru víða um land. Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var
opnaður árið 1994. Markmið Subway um allan heim er að bjóða upp á fjölbreyttan og bragðgóðan skyndibita með hollustu
að leiðarljósi. Strangt gæðaeftirlit tryggir að matvæli uppfylla ströngustu skilyrði um ferskleika og gæði.
Subway is now hiring, and a wide
range of local restaurant jobs are
available.
We need punctual, service motivated
and Icelandic or English speaking
employees.
If you are interested please send an
application through the company's
website:
https://subway.umsokn.is/
Subway leitar að hressu og duglegu starfsfólki
í dag- og vaktavinnu á höfuðborgarsvæðinu.
Umsækjandi þarf að hafa góða
þjónustulund, hæfni í mannlegum
samskiptum, vera röskur, stundvís og
reglusamur.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsstjóri,
Ingibjörg Eðvaldsdóttir í síma: 530-7000.
Áhugasamir vinsamlegast sækið um á
heimasíðu fyrirtækisins fyrir 2. apríl 2017.
https://subway.umsokn.is/
Alþjóðabankinn auglýsir stöðu
sérfræðings á sviði fiskimála
Hjá Alþjóðabankanum er laus til umsóknar staða
sérfræðings á sviði fiskimála (Senior Fisheries
Specialist) með aðsetur í Accra, Ghana.
Sérfræðingur inn mun tilheyra umhverfis- og
auðlinda deild Alþjóðabankans sem vinnur að því að
auka sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda í gegnum
verkefni bankans í þróunar ríkjum. Sérfræðingurinn
mun starfa að fiskiverkefnum bank ans í nokkrum
löndum Vestur-Afríku, m.a. Nígeríu, Ghana, Líberíu
og Síerra Leóne. Verksvið sérfræðingsins snýr að
stefnumótun, ráðgjöf, greiningarvinnu, undirbúningi
og framkvæmd verkefna á sviði fiskimála í samstarfi
við stjórnvöld og aðra samstarfsaðila.
Kröfur til umsækjenda eru m.a.:
- Meistaragráða (að lágmarki) á sviði
umhverfis-, auðlinda- eða fiskimála, hagfræði,
verkfræði eða áhættustýringar, eða önnur
sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Að minnsta kosti átta ára viðeigandi starfsreynsla.
- Góð þekking á stefnumótun og stjórnsýslulegum,
hagrænum og tæknilegum þáttum umhverfismála
og bláa hagkerfisins, ásamt reynslu af störfum þar
að lútandi.
- Góð þekking og færni í verkefnastjórnun,
greiningarvinnu, undirbúningi, framkvæmd og
eftirfylgni verkefna ásamt almennum
stjórnsýslustörfum.
- Þekking og reynsla á sviði þróunarsamvinnu.
- Framúrskarandi enskukunnátta. Góð kunnátta í
frönsku og portúgölsku er kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, færni í
teymisvinnu, aðlögunarhæfni og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Alþjóðabankinn tekur ákvörðun um ráðningu, en
ráðið verður til tveggja ára, frá og með 1. september
2017, með möguleika á framlengingu. Sérfræðingur-
inn verður starfsmaður Alþjóðabankans og um launa-
kjör fer samkvæmt reglum stofnunarinnar.
Umsóknafrestur er til og með 2. apríl 2017.
Umsókn og ferilskrá á ensku skal senda utanríkis-
ráðuneytinu í tölvupósti á netfangið wbg@mfa.is.
Öllum umsókn um verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið og hæfniskröfur
er að finna á vefsíðu utanríkisráðuneytisins:
https://www.utanrikisraduneyti.is/upplysingar/laus-storf/
og hjá Þórarinnu Söebech í síma 545 7422 eða á
netfanginu mimi@mfa.is.
Konur jafnt og karlar eru hvattar til að sækja um
framangreint starf.
Skrifstofumaður - Lögfræðingur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf.
Skrifstofumaður:
Leitað er að einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum og
aðstoð við meðferð mála hjá embættinu.
Lögfræðingur:
Leitað er að einstaklingi í krefjandi starf á sviði lögfræði við úrlausn
verkefna hjá embættinu.
Nánari upplýsingar um störfin, þær kröfur sem gerðar eru til
umsækjenda og hvert beri að senda umsóknir eru á heimasíðu
embættisins: www.umbodsmadur.is og www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk.
Lögfræðin ur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing
til starfa hjá embættinu.
Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði
eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni
auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig
eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi
starfsreynslu á því sviði.
Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð
er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að
greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott
vald á ritun texta á íslensku.
Þeir sem uppfylla fangreindar hæfniskröfur og áhuga
hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn,
einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir
kjarasamningi og nánara samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og
annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is
eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri,
Templarasundi 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsókn -
lögfræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október
nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni
Alþingis í síma 510 6700.
Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og
sinnir því með úrvinnslu kvartana og málum sem hann tekur upp að eigin
frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin
ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og
mannréttindaregln . Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og
starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns
Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is
Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík
Sími 510 6700 - F x 510 6701 - postur@umb.althingi.is
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
9
-0
7
1
C
1
C
7
9
-0
5
E
0
1
C
7
9
-0
4
A
4
1
C
7
9
-0
3
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K