Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 64
24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars n.k. Umsókn ásamt ferilskrá óskast
send á sigridur@hekla.is eða fyllt út á www.hekla.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri
í síma 590 5000 eða sigridur@hekla.is
Við hjá HEKLU leitum að hæfileikaríkum
þjónusturáðgjafa til starfa í verkstæðismóttöku
með áherslu á fyrirtækjaþjónustu.
Yfir 150 manns starfa
hjá HEKLU hf. en félagið
er leiðandi fyrirtæki í
innflutningi, sölu og
þjónustu við nýjar og
notaðar bifreiðar.
Félagið er með umboð
fyrir Volkswagen,
Audi, Skoda og
Mitsubishi og annast
þjónustu við þessar
tegundir.
Höfuðstöðvar HEKLU eru
við Laugaveg 170-174 í
Reykjavík.
Starfssvið
- Samskipti við viðskiptavini
- Sala þjónustu og varahluta
- Skipulagning og frágangur
þjónustuverka
- Áhersla á ráðgjöf og tengsl við fyrirtæki
- Uppgjör reikninga
Menntunar og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Menntun sem nýtist í starfi
- Lausnamiðuð nálgun og hæfni í teymisvinnu
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
er kostur
Þjónusturáðgjafi
Sölufulltrúi
stóreldhúsasvið
Starfið fellst í heimsóknum til viðskipta-
vina og að leita nýrra sóknarfæra.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn
drifkraft sem er tilbúin að takast á við
krefjandi verkefni. Um framtíðarstarf
er að ræða. Fullum trúnaði er heitið.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sölustörfum æskileg
- Þekking á veitinga – og matvælaiðnaði
- Matreiðslumenntun æskileg
- Skipulögð vinnubrögð
- Áræðanleiki og frumkvæði
- Framúrskarandi samskiptahæfni
Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á net-
fangið ooj@ojk.is eigi síðar en 31.mars n.k
OJ&K/Sælkeradreifing óskar eftir að
ráða öflugann starfsmann til sölustarfa
á stóreldhúsasviði.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
7
9
-0
C
0
C
1
C
7
9
-0
A
D
0
1
C
7
9
-0
9
9
4
1
C
7
9
-0
8
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K