Fréttablaðið - 18.03.2017, Qupperneq 69
ÚTBOÐ
ÍÞRÓTTASVÆÐIÐ Í ÁSGARÐI
ÞRÍR KNATTSPYRNUVELLIR
JARÐVINNA, YFIRBORÐSFRÁGANGUR OG LAGNIR
Garðabær auglýsir eftir áhugsömum aðilum til að
taka þátt í opnu útboði vegna jarðvinnuframkvæmda
við þrjá kanttspyrnuvelli og strandblakvelli á
íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði og svæði austan
Hraunsholtslækjar.
LÝSING Á ÚTBOÐI:
Stækkun núverandi æfingavallar
• Jarðvinna við stækkun núverandi æfingavallar í
fullri stærð, þám. fleygun
• Snjóbræðslukerfi undir viðbótarsvæði og
fráveitulagnir auk raflagna í ljós
• Stækkun núverandi tæknirýmis við völl
• Frágangur girðingar við völl
Nýir æfingavellir I (50x74) og II (48x72)
• Jarðvinna við gerð vallanna tveggja
• Snjóbræðslukerfi undir vellina og fráveita
• Raflagnir í lýsingu
• Girðingar umhverfis velli
Upphaf verks er 2. maí 2017. Fullbúnum núverandi
æfingavelli skal skilað tilbúnum undir knattspyrnu-
gras eigi síðar en 16. júní. Heildarverki jarðvinnu
með nýjum æfinga- og strandblaksvöllum skal að
fullu lokið eigi síðar en 1.ágúst 2017.
HELSTU KENNITÖLUR ERU:
• Uppgröftur, tilflutningur
og útjöfnun á lausum jarðvegi 2.670 m³
• Fleygun 370 m³
• Uppgröftur og brottakstur 18.500 m³
• Aðflutt fylling 8.840 m³
• Fráveitulagnir 270 m
• Hitaveitulagnir 130 m
• Snjóbræðslu-, stofn- og dreifilagnir 29.300 m
• Raflagnir 1.050 m
• Jöfnunarlag 10cm 8.820 m²
• Malbik 5cm 1.345 m²
• Grasþökur 1.900 m²
• Stálrimlagirðingar, 2m 675 m
Hægt verður að nálgast útboðsgögnin á vef Garða-
bæjar, www.gardabaer.is frá mánudeginum 20.
mars kl. 12.
Tilboð skulu hafa borist VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20
fyrir opnun tilboða föstudaginn 31. mars 2017 kl.
11.00.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Óskum eftir til kaups fyrir
viðskiptamenn okkar:
Grensásvegi 3 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Bogi Molby
Pétursson
lögg. fasteignasali
Vegna fjölda kaupóska á höfuðborgarsvæðinu óskum við eftir öllum tegundum
fasteigna á söluskrá okkar. Það er okkar MOTTÓ í mars að gera vel fyrir þig.
Góður sölutími framundan og mikil eftirspurn.
Við veitum nú sem áður góða þjónustu á traustum grunni.
Kveðja Bogi Molby Pétursson sölustjóri 699 3444
• Sérbýli í Grafarholti
• 3ja herb íbúð miðsvæðis í Reykjavík
• Stórri sérhæð í hverfi 105
• 4ra herb íbúð með bílskúr í Kópavogi
• Rað-/parhúsi í Kópavogi/Hafnarfirði
• Einbýli í austurbæ Kópavogs
• Sérbýli í Mosfellsbæ
Bæjarlind 4 | 201 Kópavogur | 512 3600 | tingholt.is
Tækifæri fyrir ferðaþjónustuaðila og veitingamenn á Laugarvatni.
Þingholt fasteignasala kynnir í einkasölu
Dalbraut 6, Laugarvatni. Viðskiptatækifæri
á besta stað á suðurlandi. Samþykkt hefur
verið stækkun hússins um 353,1 fm, en það
er í dag 304,8 fm og verður því eftir
stækkun samtals 657,9 fm. Norðurljósa
salur og verslun gætu bæst við sem dæmi.
Í dag er þar rekið veitingahús, sjoppa,
ísbúð, ferðamannaverslun, bar, skemmti
staður og kaffihús. One Stop er við
þjóðveginn í gegnum Laugarvatn.
Staðsetning er einstök og getur ekki
verið betri í Gullna Hringnum. Gríðarleg
og stöðugt vaxandi umferð er á, við og í
gegnum Laugarvatn.
Viðar Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Ísak
Sölustjóri
gsm 822 5588
isak@tingholt.is
Viðar
Lögg. fasteignasali
vidar@tingholt.is
Verð 117 m, langtímaleiga kemur einnig til greina.
Uppl. gefur Ísak V. Jóhannsson sími 8225588 isak@tingholt.is
SaveThe Children á Íslandi
Barnaheill - Save the Children á Íslandi
halda aðalfund þriðjudaginn 4. apríl 2017
kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að
Háaleitisbraut 13.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Miklabraut við Rauðagerði. Strætórein, stígar og
hljóðvarnir, útboð 13920.
• Háaleitisskóli - Álftamýri, endurgerð lóðar 2017-
1. áfangi, útboð 13895.
• Háaleitisskóli - Álftamýri, endurgerð lóðar -
Leiktæki, útboð 13896.
• Háaleitisskóli - Álftamýri, endurgerð lóðar -
Yfirborðsefni, útboð 13897.
• Malbiksviðgerðir 2017, útboð nr. 13919.
• Grandaskóli – Viðgerðir á múrklæðningu 2017,
útboð nr. 13923.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
Útboð
Verkið felst í jarðvinnu vegna borframkvæmda og tengingu
nýrra borholna á virkjunarsvæðum Hellisheiðarvirkjunar og
Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða gerð á sjö borplönum
sem skulu unnin á árunum 2017 – 2018, þar af 4 borplön
sem skal vera lokið fyrir 15.09.2017. Auk þess er hluti af
verkinu jarðvinna vegna lagningar á safnæðum frá holum
sem boraðar verða á þessum borplönum, eftir því sem
borverki vindur fram.
Verkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ONVK-2017-02
Gerð borplana á Hellisheiði og Nesjavöllum, ýmis jarðvinna“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu mánudaginn
20.03.2017 á vefsíðu OR https://www.or.is/fjarmal/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 06.04.2017 kl. 11:00.
ONVK-2017-02/ 18.03.2017
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Gerð borplana á Hellisheiði
og Nesjavöllum
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
Útboð
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um
hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið
30. ágúst 2017 til 28. ágúst 2018.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk
(fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 18. apríl nk.
Umsóknir
um dvöl í íbúð
fræðimanns í
Kaupmannahöfn
2017-2018
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
9
-0
C
0
C
1
C
7
9
-0
A
D
0
1
C
7
9
-0
9
9
4
1
C
7
9
-0
8
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K