Fréttablaðið - 18.03.2017, Page 94

Fréttablaðið - 18.03.2017, Page 94
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist herramannsmatur. Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 23. mars næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „18. mars“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni leikvöllurinn eftir lars Kepler frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var stefán Örn stefánsson, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var f e g u r ð a r s K y n Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður DG10 D95 - ÁK109642 Vestur 3 Á10762 10652 D53 Austur K72 KG843 K943 G Suður Á98654 - ÁDG87 98 Svíning líklegri Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson unnu sigur á Íslandsmótinu í paratvímenningi um síðustu helgi. Þau enduðu með 56,9% skor en á hæla þeirra komu Rosemary Shaw og Ómar Olgeirsson sem enduðu með 56,4% skor. Rosemary og Ómar leiddu mótið lengst af en Soffía og Hermann voru sterkari á endasprettinum og náðu efsta sætinu. Þátttaka var óvenju góð í þessu móti. Alls kepptu 28 pör um þennan titil og er það meiri fjöldi en á síðustu 7 árum. Þetta mót hefur lengi verið vinsælt og er jafnan vel sótt. Alls voru spiluð 108 spil á mótinu, 4 spil milli para. Soffía og Hermann fengu næst hæsta skorið í þessu mikla skiptingarspili í mótinu. Þau sátu í NS, vestur var gjafari og enginn á hættu: Vestur passaði í upphafi og Soffía opnaði á einu laufi. Austur kom inn á einu hjarta og Hermann sagði 1 spaða (5+). Vestur stökk í 4 hjörtu, norður sagði 4 spaða og Hermann lauk sögnum með 6 spöðum. Vestur spilaði út hjartaás sem Hermann trompaði, spilaði laufi á ás og tók vel eftir því þegar austur setti gosann. Hann svínaði spaða og tók trompið þrisvar. Hermann gerði ráð fyrir að hjörtun væru skipt 5-5 hjá andstöðunni og vestur átti 1 spaða. Líklegra mátti telja að vestur ætti þá 4-3 skiptingu í láglitunum heldur en 5-2. Miðað við þær líkur var laufsvíning líklegri (heldur en toppun) og 13 slagir í húsi þegar hún gekk. Spaðasamningur var spilaður á 10 borðum af 14 og fengust 11 slagir að hámarki í 8 tilfellum í þeim samningi. 281 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 létt miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson 5 8 1 7 4 2 6 9 3 9 2 4 8 6 3 5 1 7 3 6 7 5 9 1 2 8 4 1 4 8 9 2 7 3 5 6 2 5 6 3 8 4 1 7 9 7 3 9 1 5 6 4 2 8 4 9 2 6 1 8 7 3 5 6 7 5 2 3 9 8 4 1 8 1 3 4 7 5 9 6 2 6 8 3 4 9 2 1 7 5 9 4 5 1 8 7 2 3 6 2 7 1 6 5 3 4 8 9 7 9 4 2 6 5 3 1 8 3 6 8 7 1 9 5 2 4 1 5 2 8 3 4 9 6 7 4 1 9 3 7 8 6 5 2 5 3 7 9 2 6 8 4 1 8 2 6 5 4 1 7 9 3 6 8 5 2 9 1 7 4 3 9 1 7 3 4 8 6 2 5 2 3 4 5 7 6 8 9 1 3 9 2 6 8 4 5 1 7 1 5 6 7 2 3 9 8 4 4 7 8 9 1 5 2 3 6 5 4 3 8 6 2 1 7 9 7 2 1 4 5 9 3 6 8 8 6 9 1 3 7 4 5 2 Lárétt 5 Orðið á götunni er viðurkenning fjöldans (12) 11 Þetta hyski fer misjafnlega með svikin (9) 12 Rölti þá rökkri léttir og ég sé fóta minna skil (9) 13 Lappaðir upp á ruglið með jarðsalti (9) 14 Allt um að gefa þeim sem ráða ráð (12) 15 Á þeim bítur hvorki svardagi né sú sem hann sór (9) 16 Full tunna af trylltum unaði (5) 17 Ráða kóngarnir við kortin? (6) 21 Fer Andra vel að hitta nautsterkar konur í uppnámi (7) 26 Una Sen átti sviðið (6) 27 Einar P las þeim gamla pistilinn út af djúsnum (11) 31 Hrákahryðjur eru virkilega leiðinlegt veðurfyribæri (8) 32 Tel þetta meiri virðingu en áður hefur þekkst (3) 33 Hafirðu náð í músík á netinu verðurðu kærð (7) 34 Ég hef skreytt mig með u, gjör þú hið sama (8) 35 Þessari jafningssort veitti ekki af smá brúnku (7) 36 Ég freta á þessa fornfrægu móðu (5) 37 Tala þó um sudda og snjallt fólk (10) 38 Æ, eru þær mættar? Eða ekki? (7) 39 Þessir rugluðu kredduheimar eru samir við sig (5) 42 Órætt og um það bil þögult (11) 46 Kláraði bolla eða er hún heitur réttur? (8) 50 Syndi í áttina um kvísl granda (7) 51 Hljóta að hafa lifað minnst hundrað ár (8) 52 Knúsar hana eins og MAN og Scania (7) 53 Rellin sál og enn að jagast (7) 54 Um keppnishópa sem auka á spennu (7) Lóðrétt 1 Getur sú sem er laus við smit verið meðal sótt- kveikja? (8) 2 Hryggur, svo hryggur, geymir goðin (8) 3 Skrautkúluhagi fyrir minn kæra kammerat (8) 4 Tel þetta skilgetið afkvæmi illgresis (8) 5 Held að þau séu heimskust við landsteinana (7) 6 Finn hal harmleikja og háska (9) 7 Græn gengi geta uppfyllt þarfir hinna grænu (9) 8 Hin smæstu munu fara létt með eigin þyngd og tregðu (9) 9 Grunar að Niue standi ekki í þessu ákveðna veseni (9) 10 Heilluð af því að vera tekin neðanfrá (8) 18 Ætla bol skríbents að rúma margan fjöður- stafinn (10) 19 Sætabrauðsfiskur fangar þjófa (10) 20 Fékk sú hrausta eitthvað útúr því? (10) 22 Er mikið fyrir seigan sykur þykkskinnunga (13) 23 Hitta þau aftur sem koma þeim aftur í form (9) 24 Fótamennt hinna feigu (9) 25 Heyri suð hins sínöldrandi frumbyggja norð- ursins (9) 28 Dæmi söng út frá hagsmunum íslenskrar niðursuðuvöru (8) 29 Um Rósku, með kveðju frá rugluðum fag- mönnum (7) 30 Með undirstöðu fyrir mikla konu og limalanga (8) 40 Blanda bjálka (6) 41 Án gríns: Ég vil dót sem passar í alla flokka (6) 43 Flokkarnir eru fyrir bí (5) 44 Held ég komi ljóði í fragt (5) 45 Pirringur í Gurru út af ringulreiðinni (5) 47 Bens druna er í uppnámi (5) 48 Sprettur til þess sem ætt hefur (5) 49 Lakka jaka vegna smá ruglings (5) 280 L A U S N A L G E N G A S T R A F H E L A A U J S I L F U R G R I P D Ý R A G A R Ð A N A Ó G R N U Ð L R K D J A S S D I S K A R Ú S S A F I S K U R F U L U S H B Ð I Í G R Æ Ð S L U N A B R O T A M A N N F I U I N I R N N N J A R Ð A R E Ð L A N L Í N U D A N S A Y L L Ú A B N F T Í R Æ Ð U M S S U L Ú Ð U E L D I Ð V Æ S K U L Ý Ð A H E G A G N A S T U E R Í S B Ú Ð I N A A R T Ú R I S T A A S T N Ú N I N G I Í U K U M G I R T A N G A Ó K O M N A T U S A F A P R E S S U R A H Ö F U N D A A R L Á R G E R Ð K N N Æ R S Ý N T T E T B U L L U Ð U G T O F T Ú L K A R M M M E I N T A N U I R F E G U R Ð A R S K Y N 2 1 7 3 6 8 5 4 9 8 5 6 4 1 9 3 2 7 4 9 3 5 2 7 8 6 1 6 8 4 2 9 3 7 1 5 3 2 5 7 4 1 9 8 6 9 7 1 6 8 5 4 3 2 5 6 8 9 3 2 1 7 4 1 4 9 8 7 6 2 5 3 7 3 2 1 5 4 6 9 8 2 9 5 1 7 6 4 8 3 1 8 4 3 9 5 2 7 6 3 6 7 4 8 2 5 9 1 9 4 6 5 2 7 3 1 8 5 3 2 8 1 9 7 6 4 7 1 8 6 3 4 9 2 5 8 5 9 7 6 3 1 4 2 4 2 1 9 5 8 6 3 7 6 7 3 2 4 1 8 5 9 3 4 9 7 5 6 8 2 1 2 1 6 9 4 8 3 5 7 5 8 7 2 1 3 9 4 6 4 6 1 8 9 7 5 3 2 7 9 5 3 2 1 4 6 8 8 2 3 5 6 4 7 1 9 6 3 4 1 7 9 2 8 5 9 5 8 6 3 2 1 7 4 1 7 2 4 8 5 6 9 3 Björn Þorfinnsson (Taflfélagi Reykjavíkur) átti leik gegn Áskeli Erni Kárasyni (Skák- félagi Akureyrar) á Íslands- móti skákfélaga. Svartur á leik 33...Hc2+! 34. Ka1 (34. Kxa3 a5 35. b4 Ra4! 36. Hb1 Hxd3+) . 34...Hxh2 0-1. Siguringi Sigurjónsson og Björgvin Víglundsson eru efstir á Skákmóti öðlinga með 3½ vinning eftir 4 um- ferðir. Sjö skákmenn hafa 3 vinninga. www.skak.is: Bikarsyrpa TR hefst í dag. 1 8 . m a r s 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r46 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 7 8 -B D 0 C 1 C 7 8 -B B D 0 1 C 7 8 -B A 9 4 1 C 7 8 -B 9 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.