Fréttablaðið - 18.03.2017, Page 105

Fréttablaðið - 18.03.2017, Page 105
Fræðslufundir um peninga fyrir ungt fólk 12–16 ára Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur, heldur fræðslufundi um fjármál víða um land. Jón verður á fleygiferð í mars og apríl. Við hvetjum unglinga og aðstandendur þeirra til að grípa tækifærið þegar Jón er í nágrenninu og verða flinkari í fjármálum. Nánari upplýsingar á arionbanki.is/jonjonsson Allir velkomnir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 7 -2 6 8 3 27. mars Egilsstaðir 4. apríl Hafnarfjörður 10. apríl Borgarnes 21. mars Borgartún 29. mars Mosfellsbær 3. apríl Selfoss Jónas R. á tónleikum á Rosenberg árið 2015. Mynd/SiguRgeiR SiguRJónSSon túra og vídeó. Hvað? Stóll – Opnun Hvenær? 15.00 Hvar? Hönnunarsafnið, Garðatorgi Stólar eftir íslenska hönnuði sýndir í Hönnunarsafninu í tilefni af HönnunarMars. Hvað? Stórtónleikar – Greta Salóme og Alexander Rybak Hvenær? 20.00 Hvað? Hörpunni Stórtónleikar Gretu Salóme ásamt Alexander Rybak, rokkbandi, strengjasveit og dönsurum þar sem boðið er upp á popp, rokk, klassík, og allt þar á milli. Stór‑ kostleg tónlistarupplifun fyrir alla fjölskylduna og í boði er 40% afsláttur af miðaverði fyrir 12 ára og yngri. Tónleikasýning þar sem öllu er tjaldað til. Hópurinn mun flytja helstu smelli Gretu Salóme og Alexanders auk þess spennandi bræðing af klassískum verkum, poppi og rokki, flugeldasýningum á hljóðfærin, Disney, Eurovision og ýmislegt fleira. AukAtónleikAr verðA klukkAn 22.00 í kvöld, lAugAr- dAgskvöld. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 1 8 . m A R s 2 0 1 7 Tónlist Hvað? Vestrið – villt og tamið Hvenær? 15.15 Hvar? Norræna húsið Kammerhópurinn Camerarc‑ tica flytur verk úr Vestrinu, bæði því villta og tamda, á tónleikum í 15.15 tónleikasyrpunni í Nor‑ ræna húsinu sunnudaginn 19.mars kl.15.15. Verkin eru eftir Banda‑ ríkjamennina Aaron Copland og Charles Ives, og íslensku tón‑ skáldin Ríkharð Örn Pálsson og Elínu Gunnlaugsdóttur. Hvað? Barbörukórinn 10 ára Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarfjarðarkirkju Í tilefni 10 ára afmælis Barböru‑ kórsins verða tónleikar í Hafnar‑ fjarðarkirkju. Aðgangseyrir 2.000 krónur. Viðburðir Hvað? Fjölskyldustund Hvenær? 14.00 Hvar? Safnahúsið, Hverfisgötu Sérfræðingur Þjóðminjasafns mun leiða gesti um sýninguna Sjónar‑ horn – ferðalag um íslenskan myndheim með áherslu á fjöll og firnindi. Verkin Mountain eftir Sig‑ urð Guðmundsson, Bóndabær eftir Þórdísi Egilsdóttur og loftmynd af megingosopum eldgossins í Eyja‑ fjallajökli verða skoðuð. Allir vel‑ komnir, ókeypis aðgangur. Jónas R. Jónsson og Bandið héldu uppi stuðinu á tón‑ leikum á Café Rosenberg í gær. En sökum þess hve fljótt seldist upp á fyrri tónleikana var ákveðið að henda í aukatónleika sem fara fram í kvöld, laugar‑ daginn, klukkan 22.00. Jónas R. Jónsson, sem margir muna eftir úr hljóm‑ sveitum á borð við 5 Pence, Náttúru og Brimkló, stígur nú á svið ásamt góðum hópi tónlistarmanna. Þar ber að nefna meðal annars Gunnar Hrafnsson á bassa og Gunnar Þórðarson. Jónas lofar góðri stemn‑ ingu og fjölbreyttri dag‑ skrá þar sem rokk, djass og soul‑tónlist fær að njóta Hentu í aukatónleika Sunnudagur 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 8 -8 6 B C 1 C 7 8 -8 5 8 0 1 C 7 8 -8 4 4 4 1 C 7 8 -8 3 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.