Fréttablaðið - 16.02.2017, Síða 38

Fréttablaðið - 16.02.2017, Síða 38
Fyrirsætur í stærri stærðum spíg­ spora í auknum mæli um tísku­ pallana og þónokkrar auglýsinga­ herferðir hafa verið keyrðar með fyrirsætum með mjúkar línur. Þá hafa tískuhönnuðir á borð við Ralph Lauren, Dolce & Gabbana og Céline verið með rosknar fyrir­ sætur í sínum röðum. Það er þó ekki þar með sagt að ungar og grannar fyrirsætur séu á undanhaldi en hins vegar hefur að undanförnu mátt greina við­ leitni í þá átt að sýna meiri breidd. Fyrirsæturnar Lauren Hutton, Daphne Selfe og Carmen Dell’Ore­ fice hafa verið lengi að. Hutton er 72 ára en hinar komnar vel yfir áttrætt. Þær eru allar enn að störf­ um. Heimild: whowhatwear.co.uk Ameríska fyrirsætan Lauren Hutton hefur setið fyrir á forsíðu Vogue 26 sinnum. Hún sýndi fyrir Bottega Veneta á tískuvikunni í Mílanó í september í fyrra. Ameríska fyrirsætan Carmen Dell’Orefice er 85 ára og á meðal elstu starfandi fyrir- sæta heims. meiri breidd Það er ekkert launungarmál að æskudýrkun ríkir í tískugeiranum. Hin síðari ár hefur þó orðið vart við að tískuhönnuðir sýni meiri breidd hvað aldur og útlit fyrirsæta varðar. Breska fyrirsætan Daphne Selfe, sem er 88 ára gömul, hefur starfað sem fyrirsæta síðan 1949. Hún er á meðal elstu ofurfyrir- sæta heims og ötull talsmaður þeirra. 365.is Sími 1817 Í KVÖLD KL. 20:30 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r10 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -1 6 D C 1 C 3 F -1 5 A 0 1 C 3 F -1 4 6 4 1 C 3 F -1 3 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.