Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2017, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 16.02.2017, Qupperneq 72
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Í vikunni var tilkynnt um endur-komu Nokia 3310 símans sem er einn besti sími sögunnar, í það minnsta ef horft er til hversu lengi hann endist. Ég man þegar ég keypti mér hann á haustmánuðum 2000, rétt áður en ég byrjaði í framhaldsskóla. Þetta var annar síminn minn á eftir hinum goðsagnakennda Nokia 5110. Nokia 3310 var aðeins betri en 5110; betri skjár, fleiri leikir og almennt bara uppfærður. Eðlilega, hann var nýrri. Þetta er ekki lofgrein um að allt hafi verið betra í gamla daga. Hlutirnir voru bara aðeins einfaldari í gamla daga því þá var maður yngri og áhyggjulausari. Um leið og símarnir verða betri verður maður sjálfur eldri og lífið aðeins flóknara. Sumarið 1999 vann ég mér inn fyrir 5110-símanum sem ég mætti svo stoltur með í 10. bekk. Það var veturinn sem flestir á mínum aldrei fengu síma og snerust allar pásur og matarhlé um að keppast við að bæta met hver annars í Snake og skipta um hringingar. Ó, hve þreytandi það var að heyra Nokia-lagið 700 sinnum óma um ganga Réttarholts- skóla eftir hvern einasta tíma. Þegar ég fékk 3310 var ég kominn í menntaskóla og lífið sjálfkrafa orðið aðeins flóknara. Meiri kröfur og meiri ábyrgð sem ég svo á end- anum stóð ekki undir þó allt hafi nú bjargast í seinni tíð. Í dag get ég með símanum mínum á nokkrum sekúndum flett upp veðrinu í Timbúktú eða hringt með Facebook í símanum, frítt, í mann í Timbúktú og spurt til veðurs. Nú þegar símarnir eru orðnir svona fullkomnir hefur lífið flækst; vinna, bíll, íbúð og ástin. Ég hef það samt mjög gott. Lífið með einfaldari síma var ekkert endilega betra. Bara einfaldara. Einfaldir símar, einfaldir tímar Krónan mælir með! 399 kr.kg Mangó í lausu, Perú Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum. Það er auðvelt að velja og panta á netinu og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru 4 bakkar eða fleiri. Athugið að panta þarf bakkana eigi síðar en kl. 15:30 næsta virka dag fyrir afhendingu. BBQ kjúklingur, bakaðar sætar kartöflur, spínat. Fetaostur, rauð- laukur, spínat. Heitreyktur lax, ferskt dill, spínat, lauksósa. PARTÝBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns 4.430 kr. Vatnsdeigsbollur fylltar með vanillukremi. Kókostoppar með súkkulaði. DESERTBAKKI 50 bitar fyrir 10 manns 2.450 kr. Reykt skinka, egg, íssalat. Tikka masala kjúklingur, íssalat. Kjúklingaskinka, smurostur, ofnbakaðir tómatar, salatmix. VEISLUBAKKI 30 bitar fyrir 5 manns 4.430 kr. Súkkulaðikaka með mjúku súkkulaðikremi. Gulrótarkaka með rjómaostakremi. Eplakaka með kanilkeim. KÖKUBAKKI 24 bitar fyrir 10 manns 3.550 kr.Vínber, melónur, ananas, appelsínur og fleiri góðir ávextir allt eftir árstíðum og framboði. ÁVAXTABAKKI 40 - 60 bitar fyrir 5 - 8 manns 3.050 kr. 3.980 kr. Hangikjöt, lauk- sósa, salatmix. Beikon, egg, steiktir ferskir sveppir. Kjúklingur, rautt pestó, sýrður rjómi, paprika, salatmix. EÐALBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns 3.980 kr. Hangikjöt, eggjasalat. Roastbeef, remúlaði, steiktur laukur. Rækjusalat. GAMLI GÓÐI 20 bitar fyrir 5 manns 3.980 kr. Kalkúnn, beikon, tómatar, sinnepssósa. Kjúklingur, egg, lauksósa. Reyktur lax, íssalat. LÚXUSBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns 3.980 kr. Tikka masala kjúklingur og íssalat. Reykt skinka. Eggja- og íssalat. PÍTUBAKKI 24 bitar fyrir 5 manns FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO *ferskar hugmyndir* /fyrir veislur og fundi / Pantaðu í síma 565 6000 eða á somi.is Sóma Veislubakkar OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA Bakþankar Tómasar Þórs Þórðarsonar 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 E -F 4 4 C 1 C 3 E -F 3 1 0 1 C 3 E -F 1 D 4 1 C 3 E -F 0 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.