Lystræninginn - 01.04.1978, Blaðsíða 9

Lystræninginn - 01.04.1978, Blaðsíða 9
frá guði til guðs. Hér og þar og þar og hér. Menn deyja og menn fæðast. Einhver sat á kvisti átti börn og missti eitt tvö þrjú. Sumir trúa á guð. Sumir eru drepnir. Eins dauði er annars brauð. Hver er sjálfum sér næstur. Heimilið er veröld innan veggja. Guð sér um sína og vísindin efla alla dáð. Pílaranda marinn sannleikurinn galinn gúlarinn tökum alla í skarinn. Veljum hagvöxt. Veljum aukavinnu. Hafa ekki allir nóg af öllu. Bara vinna svo kemur það. Vinnan göfgar manninn. Aukavinnan göfgar manninn meir. Vísindin efla alla dáð og eninga meninga peninga er aíl þeirra hluta er gjöra skal. Eninga peninga dýrðindí. Allir eru stikk frí. 1970. 9

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.