Lystræninginn - 01.04.1978, Blaðsíða 15

Lystræninginn - 01.04.1978, Blaðsíða 15
I. FYRIR FEBRUAR: Afkeisaranum (skv. dagbókhans). Tvíhöfða horfir járnörninn yfir landið, náttþurs í hendi keisarans hvítri, morgungöngur, kvöldgöngur, te á svölunum, afreksverkin: drap tvær krákur, te á svölunum, höndin mjúk, veldissprotinn harður dauður. II. FRÁ FEBRÚAR TIL OKTÓBER Andlit við járn, vopn úr vinnuhöndum til vígstöðva. Brauð! Fljótið Neva rennur þungt frá landinu gegnum höfuðborgina. Bændur eru landlausir. Hendur verkamannanna eru samhæfðar. Vélarnar drynja í verksmiðjunum. Byssugnýr frá vígstöðvum. Niður með einveldið! Niður með stríðið! 15

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.