Lystræninginn - 01.04.1978, Síða 15

Lystræninginn - 01.04.1978, Síða 15
I. FYRIR FEBRUAR: Afkeisaranum (skv. dagbókhans). Tvíhöfða horfir járnörninn yfir landið, náttþurs í hendi keisarans hvítri, morgungöngur, kvöldgöngur, te á svölunum, afreksverkin: drap tvær krákur, te á svölunum, höndin mjúk, veldissprotinn harður dauður. II. FRÁ FEBRÚAR TIL OKTÓBER Andlit við járn, vopn úr vinnuhöndum til vígstöðva. Brauð! Fljótið Neva rennur þungt frá landinu gegnum höfuðborgina. Bændur eru landlausir. Hendur verkamannanna eru samhæfðar. Vélarnar drynja í verksmiðjunum. Byssugnýr frá vígstöðvum. Niður með einveldið! Niður með stríðið! 15

x

Lystræninginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.