Lystræninginn - 01.04.1978, Síða 2

Lystræninginn - 01.04.1978, Síða 2
Sérstök, tímabundin kynningarkjör handa lesendum Lystræningjans: • Allar útgáfubækur Ljóðhúsa sem nú eru komnar út (5 bækur) á kr. 13.000 í stáð kr. 18.120. eða: • Einstakar bækur með 15% afslætti. Pöntun sendist til Ljóðhúsa, pósthólf 629, 121 Reykjavík. Sendingarkostnaður fellur niður ef peningar fylgja pöntun. BÓKALISTI: Þorbcrgur Þórðarson: ÓLÍKAR PERSÓNUR Fyrstu ritverk í óbundnu máli 1912-1916. 258 bls. Verð kr. 4800. Málfríður Einarsdóttir: SAMASTAÐUR í TILVERUNNI 302 bls. Verð kr. 5400. Elísabet Þorgeirsdóttir: AUGAÐ í FJALLINU Ljóð. 84 bls. Verð kr. 2880. Richard Wright: SIGUR í VÍETNAM Pappírskilja. 239 bls. Verð kr. 1440. Þorsteinn frá Hamri: FIÐRIÐ ÚR SÆNG DALADROTTNINGAR Ljóð. 64 bls. Verð kr. 3600. ÚR UMSÖGNUM UM BÆKUR LJÓÐSHÚSA: „Það var mikill fengur fyrir mig, sem og aðra unnendur Þórbergs Þórðar- sonar, að komast í nýju bókina hans, ÓLÍKAR PERSÓNUR. Þetta eru fyrstu ritæfingar skáldsins frá því fyrir og í fyrra stríði og alveg stórkostleg lesning.“ Magnús Toríi Olafsson. „Mörg alvarlegustu ljóð bókarinnar FIÐRIÐ ÚR SÆNG DALADROTTN- INGAR eru einskonar áminningar til lesandans að huga nú vel að mcnnskum gildum og gera sér grcin fyrir hvar hann stendur. Eg gæti nefnt mörg ljóð í bókinni sem þarf að gaumgæfa vel og lesa oft áður en kjarni þcirra opnast.“ Jóhann Hjálmarsson. „Þessi bók SAMASTAÐUR í TILVERUNNI er iðandi líf, hún er síbrcyti- leg, glettin eða grálynd, kát eða döpur eins og lund manns. En umfram allt er hún skemmtileg svo að lesendur biðja: Mættum við fá meira að heyra, Málfríður.“ Rannveig G. Ágústsdóttir. „Bók Málfríðar Einarsdóttur er einkennilega skemmtileg bók. Á hverri einustu blaðsíðu finnur maður eitthvað óvanalegt ogsérstætt. Bókin er í senn æviminningar, ádeilurit, hugrenningar um lífið og tilveruna, dulsagnir og mannlífslýsingar. . . Höfundur er snillingur í meðferð máls, hér er ekkert misrími milli vitundar og skrifa, þessvegna er bókin sönn.“ Siglaugur Brynleifsson. LJÓÐHÚS HF Bókaútgáfa 2

x

Lystræninginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.