Lystræninginn - 01.06.1982, Blaðsíða 2

Lystræninginn - 01.06.1982, Blaðsíða 2
MYNDABÓK PAULS GAIMARDS Myndir úr íslandsferðum franska vís- indamannsins Pauls Gaimards 1835 og 1836. Heillandi og fróðlegar teikningar sem gefa glögga mynd af lífsháttum Is- lendinga á þessum tímum, klæðnaði þeirra híbýlum og bæjarbrag á ís- lenskum heimilum. Dr. Haraldur Sigurðsson ritar fróð- legan inngang. Þessi fagra bók er kjörgripur og heim- ilisprýði — og auk þess tilvalin gjöf handa hollvinum erlendis. Við eigum fleiri góða gripi í bókum og viljum benda mönnum á að enn er til nokkuð af KORTASÖGU ÍSLANDS I—II eftir dr. Harald Sigurðsson. if¥\ BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 Sími 13652 2

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.