Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2016, Síða 44
32 Menning Helgarblað 8.–11. janúar 2016
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 10. janúar
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Háværa ljónið Urri
07.11 Lautarferð með köku
07.18 Pósturinn Páll (12:13)
07.33 Ólivía (28:52)
07.43 Sara og önd (33:40)
07.50 Lundaklettur (32:39)
07.56 Vinabær Danna tígurs
08.07 Hæ Sámur (34:52)
08.14 Elías (41:52)
08.25 Sigga Liggalá (41:52)
08.38 Hvolpasveitin (9:24)
09.00 Disneystundin (1:52)
09.01 Finnbogi og Felix
09.23 Sígildar teiknimyndir
09.30 Fínni kostur (8:10)
09.52 Millý spyr (47:78)
09.59 Klaufabárðarnir
10.06 Chaplin (2:52)
10.15 Ahmed og Team
Physix (1:6)
10.25 Árið er - Söngva-
keppnin í 30 ár (3:6) e
11.15 Þetta er bara Spaug...
stofan (9:10) e
11.55 BAFTA heiðrar
Downton Abbey
12.45 Biðin e
13.40 Augnablik - úr 50 ára
sögu Sjónvarps (2:50) e
13.55 Þýskaland - Ísland
15.35 Sjöundi áratugurinn
– Morðið á Kennedy
forseta (1:10) e
16.20 Persónur og leikendur
16.55 Á sömu torfu
17.10 Táknmálsfréttir (132)
17.19 KrakkaRÚV (24:300)
17.20 Kata og Mummi
17.32 Dóta læknir (7:13)
17.55 Ævintýri Berta og
Árna (1:37)
18.00 Stundin okkar (11:22)
18.25 Í leit að fullkomnun –
Félagslíf (6:8)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Rætur (2:5)
20.15 Stóra sviðið (2:5)
20.55 Ófærð (3:10)
21.50 Kynlífsfræðingarnir
(1:12) (Masters of Sex II)
22.45 Ungfrúin góða og
húsið
00.20 Halldór um Ungfrúna
góðu og húsið e
00.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok (11)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
08:20 Washington -
Toronto
10:10 Barcelona - Granada
11:50 FA Cup 2015/2016
(Oxford - Swansea) B
13:50 FA Cup 2015/2016
(Chelsea - Scunthorpe) B
15:55 FA Cup 2015/2016
(Tottenham - Leicester) B
18:00 NFL 2015/2016
(Minnesota Vikings -
Seattle Seahawks) B
21:00 NFL Gameday
21:30 NFL 2015/2016
(Washington Redskins - Green
Bay Packers) B
00:30 Körfuboltakvöld
11:00 Premier League World
11:30 Arsenal - Newcastle
13:10 Crystal Palace -
Chelsea
14:50 Premier League
Review 2015
15:45 Stoke - Liverpool
17:25 Watford - Man. City
19:05 Leicester -
Bournemouth
20:45 Messan
22:05 Enska 1. deildin
(Brighton - Wolves)
23:45 Enska 1. deildin
(QPR - Hull)
16:00 Comedians (3:13)
16:25 Suburgatory (6:13)
16:50 First Dates (5:6)
17:40 Lip Sync Battle (15:18)
18:05 Hell's Kitchen (15:16)
18:50 My Dream Home
19:35 Project Runway (15:15)
20:20 The Cleveland Show
20:45 Bob's Burgers (12:22)
21:10 American Dad (9:20)
21:35 Brickleberry (2:13)
22:00 South Park (5:10)
22:25 Good Vibes (12:12)
22:50 The Mysteries of
Laura (2:13)
23:35 Vampire Diaries
00:20 The Cleveland Show
00:45 Bob's Burgers (12:22)
01:10 American Dad (9:20)
01:35 Brickleberry (2:13)
02:00 South Park (5:10)
02:25 Good Vibes (12:12)
02:47 The Mysteries of
Laura (2:13) Skemmti-
legir gamanþættir
með Debra Messing í
aðalhlutverki.
03:32 Tónlistarmyndb.Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:05 Dr. Phil
11:45 Dr. Phil
12:25 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:05 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:45 People's Choice
Awards 2016
15:15 Bachelor Pad (1:8)
16:45 Rules of Engagement
17:10 The McCarthys (2:15)
17:35 Black-ish (23:24)
18:00 The Millers (5:11)
18:25 Design Star (7:7)
19:10 Minute To Win It
Ísland (7:10)
20:00 Top Gear (7:8)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (18:24)
21:45 The Affair (2:12)
Ögrandi verðlauna-
þáttaröð um áhrifin sem
framhjáhald hefur á
tvö hjónabönd. Sagan
er sögð frá fjórum
sjónarhornum.
22:30 House of Lies (11:12)
23:00 Inside Men 7,3 (1:4)
Bresk smáþáttaröð um
vopnað rán sem framið
er í peningageymslu
í Bristol, Bretlandi.
Söguþráðurinn fjallar
um þrjá starfsmenn
peningageymslunnar
og aðdraganda þess að
þeir leggjast út í slíkt
risa rán á sínum eigin
vinnustað en þær inn-
herjarupplýsingar sem
þeir einir hafa aðgang
að auðveldar vissulega
glæpinn enda tekst
þeim ætlunarverkið.
Þættirnir fengu mikið lof
gagnrýnenda þegar þeir
voru sýndir í Bretlandi.
23:50 Ice Cream Girls (1:3)
00:35 Rookie Blue (9:22)
01:20 CSI: Cyber (9:22)
02:05 Law & Order: Special
Victims Unit (18:24)
02:50 The Affair (2:12)
03:35 House of Lies (11:12)
04:05 The Late Late Show
with James Corden
04:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 UKI
07:30 Doddi litli og Eyrnastór
07:40 Latibær
08:05 Víkingurinn Vic
08:20 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
08:40 Tommi og Jenni
09:00 Með afa
09:10 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
09:25 Gulla og grænjaxlarnir
09:35 Rasmus Klumpur
09:40 Ævintýraferðin
09:50 Zigby
10:00 Ljóti andarunginn og ég
10:25 Ninja-skjaldbökurnar
10:50 Loonatics Unleashed
11:35 iCarly (14:25)
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 American Idol (1:30)
15:05 American Idol (2:30)
16:30 The Big Bang Theory
16:55 60 mínútur (14:52)
17:40 Eyjan (19:30)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (99:150)
19:10 Næturvaktin
19:40 Modern Family (10:22)
20:05 Atvinnumennirnir
okkar (4:6) Önnur
þáttaröð þessara
mögnuðu þátta.
20:35 Shetland (8:8) (1:2)
Vandaðir breskir saka-
málaþættir frá BBC.
21:35 Code of a Killer (2:3)
Hörkuspennandi breskir
framhaldsþættir í þrem-
ur hlutum og eru byggðir
á sönnum atburðum.
22:25 60 mínútur (15:52)
23:10 The Sandhamn
Murders (1:3)
23:55 The Mafia With Trevor
McDonald (2:2)
00:45 The Art of More (4:10)
01:35 88 Minutes (Í tímaþröng)
03:25 Foxfire
05:45 Fréttir
Sjónvarp
Takk fyrir okkur
Ástin sigraði í lokaþætti Downton Abbey
D
ownton Abbey er lokið
og um leið er ákveðið
tómarúm í lífi okkar sem
höfum í nokkur ár lifað
okkur inn í ástir og örlög aðal-
persónanna. Handritshöfundur-
inn Julian Fellowes hafði vit á því
að raska ekki ró okkar í síðasta
þættinum. Þar fór allt vel. Ljóst
var að þær persónur sem voru
ekki þegar komnar í hamingjuríkt
hjónaband voru á leiðinni þang-
að. Ástin varð því að lokum sigur-
vegari þáttanna, sem er alveg eins
og við rómantísku sálirnar viljum
hafa það.
Hin kaldlynda en um leið
áhugaverða prímadonna, lafði
Mary, var komin í sitt annað
hjónaband og virtist ofursæl sem
er furðulegt miðað við það hvað
seinni eiginmaðurinn er litlaus
persónuleiki og leiðinlegur eftir
því. Hann jafnast alls ekki á við
fyrri eiginmanninn, hinn göfug-
lynda Matthew okkar, sem lést því
miður afar sviplega í bílslysi og
skildi okkur eftir harmi slegin. Hin
þjáða lafði Edith gekk loks í hjóna-
band eftir nokkrar árangurslausar
tilraunir. Þessi geðuga unga kona
hafði orðið að ganga í gegnum
margar raunir og það var notalegt
að sjá hamingjuna blasa við henni
í lok þáttaraðarinnar. Best var þó
að verða vitni að hamingju þjón-
anna og hjónanna, Önnu og John
Bates, þegar þeim fæddist sonur.
Allir áhorfendur Downton Abbey
eiga sína uppáhaldspersónu og sú
sem þetta skrifar hefur alltaf haft
Önnu í mestum hávegum af því að
hún trygglynd, heiðarleg og sam-
viskusöm og elskar heitar en flest-
ir gera. Hún myndi aldrei svíkja
manninn sinn, hann Bates sem
hún elskar svo staðfastlega. Það
var ekki hægt að fá betri jólagjöf
en að sjá þessi fyrirmyndarhjón
alsæl með litla barnið sitt.
Auðvitað féllu tár þegar maður
horfði á lokaatriði þáttarins þar
sem allir voru sælir og hamingju-
samir. Kvöldið eftir sýndi RÚV
þátt þar sem sýnt var frá athöfn
þar sem Downton Abbey fékk sér-
staka BAFTA-viðurkenningu. Þar
voru leikarar þáttarins mættir og
allir voru þeir sælir og hamingju-
samir, enda orðnir heimsfrægir og
forríkir.
Við, aðdáendur Downton,
þökkum kærlega fyrir okkur. n
V A R M A D Æ L U R
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Hin þjáða Edith
Fann loks hamingjuna –
enda var kominn tími til.
Joanne Frogatt Hlaut Golden Globe fyrir hlutverk sitt sem Anna Bates í Downton Abbey.
„Það var ekki
hægt að fá betri
jólagjöf en að sjá þessi
fyrirmyndarhjón alsæl
með litla barnið sitt.