Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 6

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 6
INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. BÍLDSHÖFÐA / AKUREYRI / SELFOSSI 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM GÖTUSKÓM Gildir 6.-10. apríl 2017 © GRAPHIC NEWSHeimild: Wire agencies Að minnsta kosti órir hafa látið líð og eiri eru særðir eir að vörubíl var rænt og honum ekið inn í verslun í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar STOKKHÓLMUR Lestarstöðin í Stokkhólmi Ráðhúsið Riksdagshuset Þinghús Svíþjóðar Konungshöllin Drottninggatan Vettvangur árásarinnar Hér endaði bíllinn för sinni 500m Stokkhólmur Árásin í Stokkhólmi Svíþjóð „Þetta var hræðilegt, alveg ótrúlega sorglegt,“ segir Gígja Ísis. Hún vinnur í höfuðstöðvum H&M í Stokkhólmi, á sama horni og vöru- hús Åhlens er á. Vöruflutningabíl var ekið inn í húsnæði Åhlens í gær með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Gígja, sem var einn nokkurra Íslendinga sem voru við Drottning- argötuna þegar ódæðið var framið, segist hafa heyrt dynk þegar bílnum var ekið niður Drottningargötu og á húsið. „Við litum út og sáum bíl og reyk og manneskju á gólfinu og fólk að hlaupa,“ segir hún. Í framhaldinu læsti öryggisvörð- urinn í húsnæði H&M dyrunum og fjöldi fólks var læstur inni í húsnæð- inu. „Miðborgin var bara læst inni í heild sinni. Það eru mörg þúsund manns í höfuðstöðvum H&M og við vorum læst inni í svona þrjá klukku- tíma. „Það var hræðilegt að heyra þennan dynk,“ segir hún. Hún segist síðan hafa hlaupið út að glugga og séð bíl og reyk. „En ég veit að það voru margir sem voru á annarri og þriðju hæð sem sáu þetta gerast,“ segir hún. Fólkinu í húsinu var síðan bannað að fara að glugganum af ótta við að bíllinn myndi springa. Sem hann gerði sem betur fer ekki, segir Gígja. Helena Reynisdóttir er í námi í Stokkhólmi. Hún og Birna Hrönn Gunnlaugsdóttir, vinkona hennar, voru staddar í verslun við Drottn- ingargötuna, mjög nálægt Åhlens. „Við vorum inni í búð sem heitir Zara og er rétt hjá. Mér finnst allir vera rosa stressaðir og svo heyri ég fólk öskra og fólk hlaupa inn í búðina til okkar og þá sé ég bílinn bruna fram hjá okkur og það kom svona eins og vindhviða inn í búðina og allir öskrandi og hlaupandi,“ segir Hel- ena. Hún segist hafa áttað sig strax á því að eitthvað skrýtið væri á seyði. „Þetta er göngugata og það er aldrei neinn að keyra þarna og hann keyrði svo hratt,“ segir Helena. Hún segir að fólk hafi hópast aftast í búðina og staðið þar stjarft. „Svo heyrist skellur og eftir það voru allir að hlaupa út um allt. Við vinkona mín héldum að þetta væri okkar síðasti dagur,“ segir Helena. Þær reyndu að komast út úr verslun- inni en hikuðu aðeins þegar þær sáu lögregluna. Síðan fylltust þær kjarki og ákváðu að hlaupa út eins hratt og þær gátu og frá götunni. „Við sáum fullt af öðru fólki gera það sama, öskrandi og grátandi,“ segir Helena. Þær náðu strætó og fóru með honum til bróður Helenu sem býr í útjaðri Stokkhólms. „Við erum enn í losti og sjáum þetta enn þá fyrir okkur,“ segir Helena. jonhakon@frettabladid.is Vegfarendur héldu að þeir væru að upplifa sitt síðasta Þúsundir Íslendinga eru staddir í Stokkhólmi á hverjum degi. Nokkrir þeirra voru við Drottningargötu þegar hryðjuverk var framið þar um miðjan dag í gær. Sumir þeirra voru læstir inni klukkutímum saman á meðan lögreglan var að tryggja öryggi á svæðinu. Upplifðu mikla hræðslu og ringulreið eftir árásina. ÖryggiSmÁl Eftir árásina í Stokk- hólmi ákvað greiningardeild ríkis- lögreglustjóra að virkja verklag vegna hryðjuverkaárása í nágranna- löndum. Í tilkynningu sem lög- reglan sendi frá sér segir að viðbún- aðarstig verði ekki hækkað að svo stöddu. Þá hefur ríkislögreglustjóri beint því til lögreglunnar á Suðurnesjum að vera sérstaklega vakandi vegna flugs frá Svíþjóð. Hann tekur fram að ekki séu fyrirliggjandi upplýs- ingar þess efnis að á leið til landsins séu grunaðir aðilar, heldur sé um öryggisráðstöfun að ræða. Þá hefur verið ákveðið að fjölga sérsveitarmönnum á vakt um helgina og því hefur verið beint til lögreglumanna að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum einstakl- ingum og óvenjulegum atburðum sem gætu tengst áformum um stór- fellda ofbeldisglæpi. Greiningardeild og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra fylgjast með sam- skiptakerfum við erlend lögreglulið og öryggisstofnanir og einnig með fjölmiðlum og munu meta stöðuna eftir því sem upplýsingar berast. Íslenska lögreglan fjölgar sérsveitarmönnum á vakt UtanríkiSmÁl „Hugur okkar er hjá sænsku þjóðinni. Þetta eru vinir okkar og frændur. Þegar svona er gengið fram er þetta ekki bara árás á sænsku þjóðina, þetta er árás á okkur öll,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Guðlaugur Þór segir atburðina vera áminningu til Íslendinga um að vera ávallt á verði. „Öryggi borg- aranna er afskaplega mikilvægt svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Án þess að gera neitt mikið úr því, er alltaf mikilvægt að það sé viðbúnaður til staðar,“ segir Guðlaugur. Vissulega sé viðbúnaður til staðar. „En það er alveg ljóst að þetta er mikil ógn og við þurfum að meta það hvort það sem við erum með í dag sé nægjan- legt,“ segir hann. – jhh Árás á okkur öll UtanríkiSmÁl „Við verðum að vera á varðbergi, en við megum ekki lifa í stöðugum ótta,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þegar Fréttablaðið spyr hann hvort Íslendingar þurfi að óttast hryðju- verkaárás. Hann segir að sér sé efst í huga samúð með Svíum vegna árásarinnar í gær og fordæmir hana. Guðni sendi Svíakonungi samúðar- kveðju fyrir hönd íslensku þjóðar- innar í gær. Í kveðjunni segir hann að með þessari árás sé vegið að grunngildum samfélagsins. „Við sem viljum verja lýðræði, frelsi og mann- réttindi verðum að standa saman gegn öflum öfga og ógnar.“ - jhh Við megum ekki lifa í ótta Guðni Th. Jóhannesson. Guðlaugur Þór Þórðarson. Þetta er göngugata og það er aldrei neinn að keyra þarna og hann keyrði svo hratt. Helena Reynis- dóttir, íbúi í Stokk- hólmi Hugur okkar er hjá sænsku þjóðinni. Þetta eru vinir okkar og frændur. Sérsveitarmönnum á vakt verður fjölgað um helgina. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U g a r D a g U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -A 1 C 8 1 C A 1 -A 0 8 C 1 C A 1 -9 F 5 0 1 C A 1 -9 E 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.