Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 12

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 12
Málverk eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson Studio Stafn, Hátúni 6B, Sími 552 4700. Leitum eftir góðum málverkum, helst blómauppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson til kaups fyrir viðskiptavin. Ný verk í sölu á: studiostafn.is/listaverkasala HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæwww.volkswagen.is Við látum framtíðina rætast. Nýr e-Golf er væntanlegur. Hvers manns straumur. Leyfðu nýja e-Golfinum að koma þér lengra; 300 km drægni og meiri kraftur. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur á hekla.is/nyrgolf og við látum þig vita þegar hann lendir. MenntaMál Bandalag háskóla- manna (BHM) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hyggjast senda sameiginlegt erindi til menntamálaráðuneytisins þar sem óskað er eftir að ráðuneytið móti reglur um starfsnám sem gildi fyrir alla háskólana. Allur gangur er á því hjá háskólunum hvernig samningur þeirra er við stofnanir og fyrirtæki um starfsnám. Ríkisstofnanir auglýsa um þessar mundir launað og ólaunað starfs- nám fyrir laganema í vor og sumar. Starfsnámið er metið til eininga hjá Háskóla Íslands. Meðal stofnana sem ekki greiða laun eru velferðarráðu- neytið og Neytendasamtökin. Í svari frá velferðarráðuneytinu kemur fram að samstarfssamningar séu gerðir að frumkvæði háskólanna og er starfs- námið hluti af námi hlutaðeigandi nemenda, líkt og kemur fram og er skilgreint í samningunum sjálfum. Í auglýsingu frá Neytendasamtök- unum kemur fram að ef vel gengur geti starfsnámið leitt til sumarstarfs. Á síðasta ári gagnrýndi Bandalag háskólamanna ólaunað starfsnám sem WOW air auglýsti fyrir laga- nema. Erna Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri BHM, segir að sömu reglur eigi að gilda um ólaunað starfsnám hjá hinu opinbera. „Við höfum verið að fylgjast með auglýsingum eftir starfsnemum og þar höfum við skoðað hvað er á bak við það. Það er allur gangur á því hvort það standist skoðun eða ekki,“ segir Erna. „Þetta er að mínu mati ekki gott því síðan eru nemarnir í þeirri erf- iðu aðstöðu að vera að reyna að fá eitthvað á ferilskrá sína og eru ekki að hugsa út í að það sé eitthvað bogið við það að þau séu að sinna störfum án þess að fá laun fyrir,“ segir Erna. David Erik Mollberg, fráfarandi formaður LÍS, segir starfsnám umdeilt mál innan háskólasamfé- lagsins. „Það er til reglugerð um starfsnám í framhaldsskóla. Við verðum að fara að vinna í að þróa reglugerð á háskólastigi.“ saeunn@frettabladid.is Vilja að ráðherra setji reglur um starfsnám Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta vilja að mennta- málaráðuneytið móti skýrar reglur um starfsnám sem gildi fyrir alla háskólana. Laganemum býðst um þessar mundir bæði launað og ólaunað starfsnám. heilbrigðisMál Vegna sífellt vaxandi fjölda þeirra sem þurfa á þjónustu Landspítalans að halda hverfur ávinningur umbótaverkefna innan spítalans fljótlega eftir að þeim er komið á. „Þessi veruleiki er samfélags- legt verkefni sem þarf að leysa með öðrum hætti en að skera frá Land- spítala mikilvæga grunnstarfsemi, eins og tilteknar sérhæfðar aðgerðir. Ráðast verður að rót vandans sem er áralangt andvaraleysi okkar sem samfélags gagnvart vaxandi þörfum þeirra sem nú eru orðnir aldraðir,“ skrifar Páll Matthíasson í forstjóra- pistli sínum á vef spítalans. Páll segir að til spítalans leiti nú stórir árgangar fólks úr svo kallaðri „barnasprengju“ eftirstríðsáranna og árganganna þar á undan. Hann vísar til þess að þegar samfélagið tók á móti þessum hópum hafi ráða- mönnum verið ljóst að ráðast þyrfti í mikla uppbyggingu í skólakerfinu „til að sinna þeim þokkalega. Nú eru þessir stóru hópar að koma af fullum þunga inn í heilbrigðis- og félags- kerfið og þurfa þjónustu. Sumu af henni getum við á Landspítala sinnt og viljum gjarnan en langstærsti hóp- urinn þarf þjónustu annars staðar,“ skrifar Páll. Hann bætir við að enn og aftur sé ástæða til að gera gera það að umtalsefni að vaxandi þungi hefur lengi verið í álagi á bráðamóttökur og bráðalegudeildir og sérstaklega þungt hafi verið síðustu vikur. – shá Samfélagið andvaralaust fyrir þörfum aldraðra Ráðast verður að rót vandans sem er áralangt andvaraleysi okkar sem samfélags gagnvart vaxandi þörfum þeirra sem nú eru orðnir aldraðir. Páll Matthíasson, forstjóri Land- spítalans Margir nemar reyna að fá eitthvað bitastætt á ferilskrá. Fréttablaðið/Ernir 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U g a r D a g U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -C 4 5 8 1 C A 1 -C 3 1 C 1 C A 1 -C 1 E 0 1 C A 1 -C 0 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.