Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 32

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 32
Það er lítið mál að gera þessa ostaköku. Hún er hræðilega einföld og hrikalega góð. Svo er aukameðlæti með henni ef einhver vill spreyta sig, en takið eftir að það þarf að gera hvíta súkku- laðið daginn áður,“ segir Leifur Kol- beinsson matreiðslumeistari. Hann brást vel við þegar hann var beðinn um uppskrift að ljúffengum eftir- rétti sem prýtt gæti páskaborð. Leifur er nýbúinn að opna nýjan veitingastað, Marshall restaurant og bar á Grandagarði. Þar er Vigdís May Diem Vo konditor hans hægri hönd þegar kemur að kökum og það er hún sem á flest handtökin við kökuna sem hér birtist mynd af. Sagan á bak við kökuna En Leifur lumar á lítilli sögu á bak við þessa köku. „Ég fékk þessa köku lánaða með góðum hætti á litlum veitingastað í San Sebastian á Spáni. Staðurinn heitir Lavina og á matseðlinum hjá mér skíri ég kökuna Ostakaka Lavína. Þetta er er lítill tapasbar og nánast það eina sem veitingamaðurinn gerir er að afgreiða þessa köku. Það er alltaf fullt þarna, alla daga og öll kvöld.“ Leifur sýnir í raun ótrúlegt örlæti með því að gefa þjóðinni hlutdeild í þessu ævintýri. Hann útskýrir það svona. „Af því ég fékk kökuna lánaða svo fallega hjá Lavina þá gef ég hana áfram.“ Góð kaka fengin að láni gefin áfram Vorsólin og krókusarnir minna okkur á hvað tímanum líður. Páskarnir eru á næsta leiti og þeim fylgja frídagar, fermingar og ferðalög. Líka tilbreyting í mat og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari á Marshall restaurant og bar, gefur hér tillögu að gómsætri ostaköku sem hann segir einfalt að búa til. Vigdís kemur hvíta súkkulaðinu fyrir. Fréttablaðið/anton brink Ein fögur og ljúffeng. Fréttablaðið/anton brink Vigdís May Diem Vo, konditor. Fréttablaðið/anton brink leifur kolbeinsson kokkur í önnum í eldhúsinu. Fréttablaðið/GVa 1 kg Philadelphia-rjómaostur 420 g sykur 480 g rjómi 7 egg 60 g hveiti Þeytið rjómaost og sykur saman, bætið eggjunum rólega út í og þeytið þangað til blandan er ljós. Setjið þá rjómann út í og blandið hveitinu rólega saman við. Bakið kökuna við 210 gráður í 50 mínútur. Pistasíu-Crumble 100 g hveiti 100 g sykur 100 g pistasíur, fínt saxaðar 100 g smjör Setjið allt í skál og hrærið þar til allt er komið saman. Bakist við 160 gráður í 20 mínútur. Hvítt súkkulaði lime GanaCHe 150 g rjómi 25 g hunang 300 g hvítt súkkulaði 35% 2 lime-ávextir – börkur af báðum og safi úr 1/2 lime Setjið rjóma, sykur, börk af báðum lime-ávöxtunum og safa úr hálfum í pott og sjóðið. Bræðið hvíta súkkulaðið. Hellið rjómanum rólega út í og hrærið í. Setjið í box og kælið yfir nótt. Ávaxtasalat 50 g fersk hindber 50 g fersk brómber 50 g fersk bláber 50 g absolu Cristal Glaze 10 g vatn Hitið Absolu glaze og vatn létt upp, setjið töfrasprotann í og þeytið. Kælið. Hellið yfir ávaxta- blönduna og blandið vel saman. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Ostakaka Þetta er er lítill taPasbar oG nÁnast Það eina sem veitinGa- maðurinn Gerir er að afGreiða Þessa köku. & best er að Hafa ostakökur í kæli í 12 tíma Áður en Þær eru teknar úr forminu. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r32 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -C E 3 8 1 C A 1 -C C F C 1 C A 1 -C B C 0 1 C A 1 -C A 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.