Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 34
Heimilið hefur áhrif á hugarástandið Plöntur og greinar er skotheld leið til að færa hlýleika inn á heimilið. NORDICPHOTOS/GETTY Þessir púðar koma frá Snúrunni. Þessar Svensson Nova gardínur frá Zenus eru í uppáhaldi hjá Örnu þessa stundina. MYND/ZENUS Arna Þorleifsdóttir Innanhússhönnuður Hönnun Innanhússhönn- uðurinn Arna Þor- leifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vand- ræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt sam- spil áferða er meðal annars galdurinn. „Það er mikilvægt að finna fyrir hlýleika á heimili sínu,“ segir innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir sem lumar á góðum ráðum sem gæða heim- ilið hlýleika. „Það er merkilegt hvað notalegt heimili hefur góð áhrif á hugarástand okkar. Ég hef margoft séð hvernig heimili í jafnvægi gerir fólk ánægðara,“ útskýrir Arna. Það er því vissara að vanda til verka þegar kemur að uppröðun og vali á mublum. „Til að ná fram hlýleika má ekki að vera með of mikið af dóti. Fyrir mér er gott jafnvægi áferðargaldurinn, eitthvað sem gott er að snerta; t.d. sléttflauel og merinóull, fallega unninn viður sem gefur manni góða tilfinn- ingu. Eins er gott að prýða heim- ilið með einhverju sem ilmar vel.“ Arna segir eitt fyrsta skrefið í að gera heimilið hlýlegt og nota- legt sé að hugsa vel út í geymslu- pláss. „Það þarf að koma öllum hlutunum vel fyrir, sumum í lok- aðar hirslur en öðrum fallegum hlutunum á yfirborðinu þar sem þeir njóta sín. Þessar hirslur geta til dæmis verið upphengdir skápar, til að forðast að ofhlaða á gólfin.“ „Svo er gott að blanda saman vösum, greinum, plöntum og afskornum blómum til að fá nátt- úrulega strauma. Rétt sambland af textíl og efni gerir mikið, sem dæmi þá vinnur leður, flauel, ull og hör vel saman. Í stofu er fal- legt að vinna með óbeina lýsingu og hafa vegg, gólf- og borðlampa í hornum. Þannig er hægt að leika sér með lýsinguna eftir því hvernig stuði maður er í. Og ekki má gleyma gardínunum en t.d. fallegar voile-gardínur geta aukið hlýleika,“ segir Arna sem vill að lokum hvetja lesendur til að vera óhræddir við að mála veggi dökka. „Ákveðinn hlýleiki fæst með því að mála veggi í dekkri tónum, t.d. bláum, grænum og gráum tónum.“ gudnyhronn@365.is Til að ná fram hlý- leika má ekki að vera með of mikið af dóTi. Stóll með leðuráklæði frá NORR11. „Hliðar- borð með margvíslega nýtingu, flott undir vasa fyrir falleg blóm, lampa, krúsir og ker,“ segir Arna um þetta borð frá Hús- gagnahöll- inni. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r34 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -B A 7 8 1 C A 1 -B 9 3 C 1 C A 1 -B 8 0 0 1 C A 1 -B 6 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.