Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 36

Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 36
Í janúar síðastliðnum byrjaði Hjálparstarfið með nýtt verkefni í Kampala höfuðborg Úganda en þangað ligg- ur þungur straumur ungs fólks í von um betra líf. Því miður bíður flestra þeirra hins vegar atvinnuleysi og eymdarlíf í fátækrahverfum og mörg ungmenni leiðast út í smáglæpi og vændi til að lifa af. Kampalaverkefnið er í þremur fátækrahverfum í höf- uðborginni og varir í 3 ár. Það er unnið í samstarfi við Lútherska heimssambandið og samtökin UYDEL (Ug- andan Youth Development Link) með góðum stuðningi utanríkisráðnuneytisins. Markhópur verkefnisins er 1500 börn og ungmenni á aldrinum 13–24 ára. Markmiðið er að unga fólkið öðlist verkkunnáttu sem það geti nýtt til að sjá sér farborða, að það taki þátt í uppbyggilegum tómstundum og nám- skeiðum sem styrkja sjálfsmyndina og að þau séu upp- lýst um kynheilbrigði og rétt sinn til heilbrigðisþjón- ustu. UYDEL hefur rúmlega tuttugu ára reynslu af því að vinna með ungu fólki í fátækrahverfum Kampala. Sam- tökin reka verkmenntamiðstöðvar þar sem ungmennin geta valið sér ýmis svið og öðlast nægilega hæfni til að verða gjaldgeng á vinnumarkaði svo sem við hár- greiðslu, matreiðslu, rafvirkjun, saumaskap og sápu- gerð. Ég er nýkominn úr vettvangsferð til Kampala þar sem ég hitti ungmenni og stjórnendur verkefnisins. Það skein gleði, áhugi og ákefð úr hverju andliti í verk- menntamiðstöðvunum. Margar stúlkur voru upptekn- ar við að greiða og flétta hár, greinilega að læra hár- greiðslu. Aðrir, mest drengir, voru með andlitin ofan í tölvuboxum og rafmagnssnúrum að læra grunnatriði í rafvirkjun. Enn aðrir voru uppteknir við dans og söng þar sem þungur trumbusláttur stjórnaði ferðinni. Ung stúlka sem ég hitti í einni af miðstöðvunum sem ég sótti heim hafði sterk áhrif á mig. Hún býr við fötlun og ferðast um á hjólastól í fátækrahverfinu þar sem hún býr. Nú er hún að læra að sauma og hanna föt. Hún sýndi mér nokkrar fallegar flíkur sem hún hafði saum- að. Þegar ég spurði hana hvaða skilaboð hún hefði til ungs fólks á Íslandi svaraði hún að við ungt fólk sem byggi við fötlun eins og hún vildi hún segja: „Verið hugrökk, ekki gefast upp, það er alltaf von“. Tökum undir orð hennar en beinum þeim líka til ung- menna í Kampala sem búa við örbirgð og eru þess vegna útsett fyrir misnotkun af ýmsu tagi. Gefum þeim von um betra líf með því að styrkja Kampalaverk- efni Hjálparstarfs kirkjunnar. Greiðum valgreiðslu í heimabanka (2.400 krónur) eða leggjum inn á söfn- unarreikning nr.: 0334-26-050886, kt. 450670-0499. Þitt framlag gefur þeim séns. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar Framkvæmdastjóri: Bjarni Gíslason Margt smátt, 1. tbl. 29. árgangur 2017 Ábyrgðarmaður: Kristín Ólafsdóttir Prentvinnsla: Umbrot: PIPAR\TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Gefum þeim séns Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar með ungu fólki í verkmenntamiðstöð í Kampala. ÞÖKKUM STUÐNINGINN L A U G A R V A T N I H É R A Ð S S K Ó L I N N 1928 HOSTEL SINCE 2013 SCHOOL SINCE Hringdu í 907 2003 og gefðu 2500 kr. eða upphæð að eigin vali á framlag.is Einnig er hægt að leggja inn á bankareikning 0334-26-50886, kt. 450670-0499 eða borga 2400 kr. valgreiðslu í heimabanka. GEFUM ÞEIM SÉNS! 2 – Margt smátt ... 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 5 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -A 6 B 8 1 C A 1 -A 5 7 C 1 C A 1 -A 4 4 0 1 C A 1 -A 3 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.