Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 94

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 94
Fimm íslenskir hönnuðir og sex skoskir leiða saman hesta sína á sýningunni SHIFT sem opnuð var á nýliðnum Hönnunar- Mars í Galleríi Gróttu. Hönnuðirnir á sýningunni vinna verk sín í leir, tré, eðalmálma og textíl en sýningin er fyrsti þáttur í samstarfi milli Íslands og Skotlands. „Það er skemmtilegt að kynnast og sjá hvert þetta leiðir okkur,“ segir Guðný Hafsteinsdóttir, keramiker og ein íslensku þátttakendanna. „Upphaflega fóru samtökin Emergents XpoNorth in Scotland af stað með verkefni til tveggja ára sem styrkt er af Evrópusam- bandinu. Þau höfðu samband við Hönnunarmiðstöð og fengu upplýsingar um íslenska hönnuði. Skosku þátttakendurnir völdu sér síðan samstarfsaðila sem þeir höfðu áhuga á að vinna með og leituðu eftir samþykki. Síðan fól Hönnunarmiðstöð Handverki og hönnun að halda utan um verk- efnið hér heima,“ útskýrir Guðný. Skosku hönnuðirnir mættu með verk sín á HönnunarMars og hittu íslenska kollega sína. Sýningarstjór- ar á vegum þeirra skosku settu upp sýninguna SHIFT í Galleríi Gróttu. „Við hittumst þá í fyrsta skiptið og þau heimsóttu vinnustofurnar okkar. Við byrjuðum að spjalla og kynnast svolítið og velta fyrir okkur hvar við gætum hugsanlega borið niður í samstarfi. Við munum fara út til Skotlands í byrjun júní og heimsækjum þá vinnustofur sam- starfsaðila okkar og spá í spilin. Ég verð til dæmis í samstarfi við skart- gripahönnuð. Þá tökum við jafn- framt þátt í ráðstefnunni XpoNorth sem haldin er í Inverness í skosku hálöndunum og einnig mun Halla Helgadóttir frá Hönnunarmiðstöð- inni flytja erindi,“ segir Guðný. „Munum við hönnuðirnir síðan halda áfram þessari óvissuferð með Skotunum og á næsta Hönnunar- Mars 2018 sýna afrakstur samstarfs- ins. Ætlunin er svo að sýningin fari í framhaldinu til Skotlands og Englands. Við hlökkum mikið til að fara út og sjá hvað er að gerast þar en okkur er tjáð að það sé mikil gróska og samfélag hönnuða, lista- manna og handverksfólk sé sterkt og samhent.“ Guðný Haf- steinsdóttir keramiker er í hópi þeirra ís- lensku hönnuða sem taka þátt í samstarfinu. MYND/GVA Hönnuðirnir sem taka þátt í verk- efninu vinna í ólík efni, svo sem leir, tré, eðalmálma og textíl. Að ofan sést textíll eftir skoska hönnuðinn Doppelganger. Til hliðar er skart eftir Eileen Gatt. Yfirhöfn eftir Diggory Brown. Fyrir neðan má sjá lampa úr viði eftir skoska hönnunar- studíóið Yellow Broom. Samstarf við skoska hönnuði Íslenskir og skoskir hönnuðir sýna í Galleríi Gróttu. Sýningin ber yfirskriftina SHIFT og var opnuð á nýliðnum HönnunarMars. Fyrir þig í Lyfju lyfja.is Nú er tími fyrir fallega brúnku! BronzExpress brúnku vörurnar gefa þér fallegan lit sem endist! 25% Gildir út apríl Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. 36-52 Robell - stretch buxur kr. 7.900.- 7 LITIR GLAMOUR fylgir nú með Stóra- og Risapakkanum Kynntu þér málið á 365.is 12 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 2 -0 4 8 8 1 C A 2 -0 3 4 C 1 C A 2 -0 2 1 0 1 C A 2 -0 0 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.