Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 100
20. Pattaya í Taílandi
Gestir: 7,49 milljónir
19. Miami í Bandaríkjunum
Gestir: 7,6 milljónir
18. Guangzhou í Kína
Gestir: 7,95 milljónir
17. Tókýó í Japan
Gestir: 8,45 milljónir
16. Phuket í Taílandi
Gestir: 8,8 milljónir
15. Seúl í Suður-Kóreu
Gestir: 8,82 milljónir
14. Taípei á Taívan
Gestir: 9,04 milljónir
Sagt hefur verið að Taípei sé síðasta
útvarðarstöð hins gamla Kína.
13. Róm á Ítalíu
Gestir: 9,55 milljónir
Í Rómaborg má upplifa mannkyns-
söguna í mörgum lögum.
12. Antalya í Tyrklandi
Gestir: 10,8 milljónir
Antalya er vinsælasti áfangastaður-
inn á tyrknesku rívíerunni.
11. Shenzhen í Kína
Gestir: 11,4 milljónir
Shenzhen er nútímaleg borg sem
tengir Hong Kong við meginland
Kína.
10. Kúala Lúmpúr í Malasíu
Gestir: 12,1 milljón
Kúala Lúmpúr er nútímaleg og
annasöm stórborg
9. New York í Bandaríkjunum
Gestir: 12,3 milljónir
Í borginni eru mögnuð mannvirki,
lífleg listasena, fjölbreytt mannlíf
og iðandi næturlíf.
8. Istanbúl í Tyrklandi
Gestir: 12,4 milljónir
Istanbúl er langfjölmennasta
borgin í Tyrklandi.
7. Dúbaí í Sameinuðu arabísku
furstadæmunum
Gestir: 14,2 milljónir
Dúbaí hefur verið kölluð París Mið-
Austurlanda.
6. Makaó í Kína
Gestir: 14,3 milljónir
Makaó er elsta evrópska nýlendan
í Kína og fjölsóttur ferðamanna-
staður ekki síst vegna mikils fjölda
spilavíta.
5. París í Frakklandi
Gestir: 15 milljónir
Eiffel-turninn, Louvre-safnið, kaffi-
húsin og veitingastaðirnir eru á
meðal þess sem helst dregur ferða-
menn að.
4. Singapúr
Gestir: 16,8 milljónir
Skrifstofuturnar teygja sig upp til
himins, verslunarmiðstöðvar eru
við hvert fótmál og menningar-
stofnanir prýða strandlengju þessa
örsmáa borgríkis.
3. London í Englandi
Gestir: 18,6 milljónir
Westminster, Covent Garden, Soho
og Buckingham-höll eru nokkrar af
ástæðunum fyrir því að ferðamenn
sækja til London.
2. Bangkok í Taílandi
Gestir: 18,7 milljónir
Höfuðborg Taílands einkennist af
iðandi mannlífi, óreiðu, frábærri
matargerð, skemmtilegum mörk-
uðum og verslunum.
1. Hong Kong í Kína
Gestir: 26,6 milljónir
Hong Kong hefur verið nefnd
heimsborg Asíu. Þar má finna versl-
anir, næturlíf, áhugaverð söfn og
austurlenska matargerð.
Hong Kong
trónir efst yfir
mest heimsóttu
borgir heims
samkvæmt
Euromonitor.
NoDIcPHoToS/
GETTY
Mest heimsóttu borgir heims
Nýleg skýrsla frá Euromonitor sem kynnt var í byrjun árs segir frá þeim tuttugu borgum í heim-
inum sem flestir ferðamenn heimsóttu árið 2015. Hong Kong trónir efst á listanum.
BIBIONE
1992-2017
25 ÁRA
Frá kr. 81.195 m/hálft fæði innif.
Netverð á mann frá kr. 81.195 m.v. 2 fullorðna
og 4 börn í íbúð. Netverð á mann frá
kr. 100.095 m.v. 2 fullorðna í íbúð.
30. maí í 7 nætur.
Villaggio Planetarium Resort
Unnt bóka allt að 6 í gistingu
595 1000 . heimsferdir.is
Ein glæsilegasta sólarströnd Ítalíu!
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ði
r á
sk
ilj
a
sé
r r
ét
t t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t á
n
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
81
45
8
Frá kr.
81.195
m/hálfu fæði
Allt að
20.000 kr.
afsláttur
fyrir fullorðna
Allt að
30.000 kr.
afsláttur
fyrir börn
8 KYNNINGARBLAÐ 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
1
-F
F
9
8
1
C
A
1
-F
E
5
C
1
C
A
1
-F
D
2
0
1
C
A
1
-F
B
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K