Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 100

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 100
20. Pattaya í Taílandi Gestir: 7,49 milljónir 19. Miami í Bandaríkjunum Gestir: 7,6 milljónir 18. Guangzhou í Kína Gestir: 7,95 milljónir 17. Tókýó í Japan Gestir: 8,45 milljónir 16. Phuket í Taílandi Gestir: 8,8 milljónir 15. Seúl í Suður-Kóreu Gestir: 8,82 milljónir 14. Taípei á Taívan Gestir: 9,04 milljónir Sagt hefur verið að Taípei sé síðasta útvarðarstöð hins gamla Kína. 13. Róm á Ítalíu Gestir: 9,55 milljónir Í Rómaborg má upplifa mannkyns- söguna í mörgum lögum. 12. Antalya í Tyrklandi Gestir: 10,8 milljónir Antalya er vinsælasti áfangastaður- inn á tyrknesku rívíerunni. 11. Shenzhen í Kína Gestir: 11,4 milljónir Shenzhen er nútímaleg borg sem tengir Hong Kong við meginland Kína. 10. Kúala Lúmpúr í Malasíu Gestir: 12,1 milljón Kúala Lúmpúr er nútímaleg og annasöm stórborg 9. New York í Bandaríkjunum Gestir: 12,3 milljónir Í borginni eru mögnuð mannvirki, lífleg listasena, fjölbreytt mannlíf og iðandi næturlíf. 8. Istanbúl í Tyrklandi Gestir: 12,4 milljónir Istanbúl er langfjölmennasta borgin í Tyrklandi. 7. Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Gestir: 14,2 milljónir Dúbaí hefur verið kölluð París Mið- Austurlanda. 6. Makaó í Kína Gestir: 14,3 milljónir Makaó er elsta evrópska nýlendan í Kína og fjölsóttur ferðamanna- staður ekki síst vegna mikils fjölda spilavíta. 5. París í Frakklandi Gestir: 15 milljónir Eiffel-turninn, Louvre-safnið, kaffi- húsin og veitingastaðirnir eru á meðal þess sem helst dregur ferða- menn að. 4. Singapúr Gestir: 16,8 milljónir Skrifstofuturnar teygja sig upp til himins, verslunarmiðstöðvar eru við hvert fótmál og menningar- stofnanir prýða strandlengju þessa örsmáa borgríkis. 3. London í Englandi Gestir: 18,6 milljónir Westminster, Covent Garden, Soho og Buckingham-höll eru nokkrar af ástæðunum fyrir því að ferðamenn sækja til London. 2. Bangkok í Taílandi Gestir: 18,7 milljónir Höfuðborg Taílands einkennist af iðandi mannlífi, óreiðu, frábærri matargerð, skemmtilegum mörk- uðum og verslunum. 1. Hong Kong í Kína Gestir: 26,6 milljónir Hong Kong hefur verið nefnd heimsborg Asíu. Þar má finna versl- anir, næturlíf, áhugaverð söfn og austurlenska matargerð. Hong Kong trónir efst yfir mest heimsóttu borgir heims samkvæmt Euromonitor. NoDIcPHoToS/ GETTY Mest heimsóttu borgir heims Nýleg skýrsla frá Euromonitor sem kynnt var í byrjun árs segir frá þeim tuttugu borgum í heim- inum sem flestir ferðamenn heimsóttu árið 2015. Hong Kong trónir efst á listanum. BIBIONE 1992-2017 25 ÁRA Frá kr. 81.195 m/hálft fæði innif. Netverð á mann frá kr. 81.195 m.v. 2 fullorðna og 4 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 100.095 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 30. maí í 7 nætur. Villaggio Planetarium Resort Unnt bóka allt að 6 í gistingu 595 1000 . heimsferdir.is Ein glæsilegasta sólarströnd Ítalíu! B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 81 45 8 Frá kr. 81.195 m/hálfu fæði Allt að 20.000 kr. afsláttur fyrir fullorðna Allt að 30.000 kr. afsláttur fyrir börn 8 KYNNINGARBLAÐ 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -F F 9 8 1 C A 1 -F E 5 C 1 C A 1 -F D 2 0 1 C A 1 -F B E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.