Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 104

Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 104
Meðal ferða Tripical er eyjasigling um Adríahafið. Changi-flugvöllurinn í Singapúr hefur verið valinn besti flugvöllur heims árið 2017 á árlegu Skytrax World Airport verðlaununum. Þetta er fimmta árið í röð sem flug- völlurinn hlýtur þessa nafnbót. Flugvöllurinn skiptist í þrjá brottfararsali en sá fjórði er í bygg- ingu. Meðal þess sem finna má á flugvellinum eru tvö kvikmynda- hús sem eru opin allan sólarhring- inn og sýna ókeypis alla helstu smellina. Tíu bestu flugvellirnir 1. Changi í Singapúr 2. Haneda í Tókýó 3. Incheon í Seúl 4. München 5. Hong Kong 6. Hamad-flugvöllurinn í Doha, Katar 7. Chubu Centrair Nagoya í Japan 8. Zürich 9. Heathrow í London 10. Frankfurt Changi er besti flugvöllur heims Sjá nánar á www.tripical.is.Veðursæld og tær sjór. Tripical ferðaskrifstofa býður upp á spennandi ferðir til Búlgaríu og Króatíu. Bæði löndin eru með ódýrustu ferða- mannastöðum heims og státa af mikilli veðursæld. Norðurlanda- búar hafa um árabil heimsótt þessi lönd. Meðal ferða Tripical er eyjasigling um Adríahafið. Ferðin hefst í hafnarborginni Split og siglt er milli 7 til 9 grænna eyja með stoppum og dagsferðum um eyjarnar. Eftir sjö daga siglingu er komið í land og gist í bænum Sibenik, skammt frá borginni Split. Söguleg mannvirki eru meðal þess sem hægt er að skoða og einnig merka byggingarlist. Borgin Dubrovnik er þar á meðal en þar hafa þættir af Game of Thrones verið teknir upp. Búlgaría á sér einnig ríkulega sögu. Eyjasigling um Króatíu – eitt ódýrasta ferðamannaland heims Sumarið er tími stóru tónlistar- hátíðanna í Evrópu og ekki seinna vænna að huga að miðakaupum. Meðal vinsælustu hátíðanna í sumar má nefna systurhátíðirnar Rock am Ring og Rock im Park sem haldnar eru í Mendig og Nürn- berg í Þýskalandi dagana 2.-4. júní. Þar koma m.a. fram Rammstein, System of a Down, Alter Bridge og Liam Gallagher. Glastonbury-tónlistarhátíðin verður haldin 21.-25. júní og er að venju boðið upp á mikið úrval heimsþekktra tónlistarmanna, þ. á m. Radiohead, Foo fighters, Alt-J og Ed Sheeran. Hróarskelduhátíðin hefur alltaf verið vinsæl hjá Íslendingum en í ár er hún haldin 24. júní til 1. júlí. Meðal listamanna sem koma þar fram eru Arcade Fire, The Weeknd, The XX og A Tribe Called Quest. Reading and Leeds Festival er eitt það stærsta á Bretlandseyjum og fer fram dagana 25. -27. ágúst. Listinn yfir tónlistarmenn er svaka- legur þetta árið en þar koma m.a. fram Muse, Kasabian og Eminem. Sumarið er tónlistartíminn 12 KYNNINGARBLAÐ 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -D 8 1 8 1 C A 1 -D 6 D C 1 C A 1 -D 5 A 0 1 C A 1 -D 4 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.