Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 120

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 120
Listaverkið Hilmir Örn Snorrason 10 ára sendi okkur þessa mynd Bragi Halldórsson 244 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstof- um eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvæg- astir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíó- mynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakk- ar og það var mjög gaman. Leikarar þurfa að hafa þolinmæði Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu. Það skiptir mestu máli fyrir krakka að vera þau sjálf þegar þau mæta í prufur að sögn Óla. Fréttablaðið/Vilhelm Snyrtistofan Hafblik OKKAR SÉRSVIÐ ER Háræðaslitsmeðferðir HENDUR – ANDLIT – HÁLS – BRINGA Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 Þrír fuglar sátu á trjágrein. Tveir þeirra voru skotnir. Hvað voru þá margir eftir? Hvaða hljóðfæri er þrjóskast? Hvaða ávöxtur er maður sem hefur klætt sig úr öllum fötunum? Hvaða dýr geta hoppað hærra en hús? Það heyrir allt en segir ekkert. Hvað er það. Hver hefur auga en ekkert höfuð? Gátur Svör: Enginn. Sá þriðji varð hræddur og flaug burt. Trommurnar. Það þarf að lemja þær til að þær láti í sér heyra. Ber. Öll dýr. Hús geta ekki hoppað. Eyra. Nálin. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r56 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 5 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -A 6 B 8 1 C A 1 -A 5 7 C 1 C A 1 -A 4 4 0 1 C A 1 -A 3 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.