Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 7
Frá heilbrígðísstjórn Ingibjörg R. Magnúsdóttir deiIdarstjóri Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið hefur gefið út reglugerS um veitingu sérfræSileyfa í hjúkrun. Hún hirtist í StjórnartíSindum B, nr. 98, 31. mars 1976. HjúkrunarráS vann aS þessari reglugerS á s.l. ári í samvinnu viS fulltrúa sérgreinadeilda Hjúkrunar- félags Islands. ÞaS voru fulltrúar fyrir barnahjúkrun, geShjúkrun, heilsuvernd, ljósmóSurfræSi, rönt- genhjúkrun, svæfingahjúkrun og hjúkrun á lyflækninga-, handlækn- inga-, elli- og endurhæfinga-, gjör- gæslu-, skurS- og slysadeildum. HjúkrunarfræSingum, er óska eft- ir sérfræSileyfi í hjúkrun, er sérstak- lega bent á 5. gr. þessarar reglugerS- ar, og 3. gr. Hjúkrunarlaga nr. 8, 13. mars 1974, sbr. lög nr. 32, 22. maí 1975. REGLUGERÐ um veitingu sérfrœðileyfa í hjúkrun. 1. gr. Enginn má kalla sig sérfræSing í hjúkrun, nema hann hafi fengiS til þess leyfi ráSherra. 2. gr. Til þess aS hjúkrunarfræSingur geti átt rétt á aS öSlast sérfræSileyfi skal hann hafa fullnægt þeim kröfum, er hér greinir: 1. Hann skal hafa hlotiS hjúkrunar- leyfi hér á landi samkvæmt 1. gr. hjúkrunarlaga nr. 8/1974. 2. Hann skal hafa stundaS sérnám í einhverri þeirri sérgrein hjúkrun- ar, er reglugerSin nær til. 3. gr. Sérnám má einungis fara fram í þeim skólum og heilbrigSisstofnun- um, sem viSurkennd eru til slíks náms af viSkomandi yfirvöldum. HjúkrunarráS skal meta námsskrá og námsstöSur áSur en viSurkenn- ing er veitt. 4. gr. SérfræSileyfi má veita í eftirtöld- um greinum: I. Barnahjúkrun: Eitt ár nám í barnahjúkrun. II. GeShjúkrun: Nám í geShjúkrun 15 mánuSir. III. Heilsuvernd: Eitt ár nám í heilsuvernd. IV. LjósmóSurfræSi: Eitt ár nám í ljósmóSurfræSi. V. Röntgenhjúkrun: Tvö ár nám í röntgentækni, þar af þriggja mánaSa nám á geisla- lækningadeild. VI. Svæfingarhjúkrun: Tvö ár nám í svæfingahjúkrun. VII. Hjúkrun á lyflækningadeildum, handlækningadeildum, elli- og endurhæfingardeildum, gjör- gæsludeildum, skurS- og slysa- deildum: Eitt ár framhaldsnám í hjúkrun- arfræSi. 5. gr. Umsóknir um sérfræSileyfi, ásamt gögnum sem staSfesta menntun, skal senda til heilbrigSis- og trygginga- málaráSuneytisins. 6. gr. Heimilt er aS veita þeim hjúkrun- arfræSingum, er starfaS hafa sem sérfræSingar í fyrrnefndum sérgrein- um hér á landi, sérfræSileyfi, þótt nám þeirra hafi veriS annars konar en hér er gert aS skilyrSi. 7. gr. ReglugerS þessi, sem sett er sam- kvæmt 3. gr. hjúkrunarlaga nr. 8/ 1974, sbr. lög nr. 32/1975, öSlast þegar gildi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið, 31. mars 1976. Matthías Bjarnason. Jón Ingimarsson. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.