Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 34

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.08.1976, Blaðsíða 34
Einnig þarf að hvetja fjölskyldur til að ræSa framtíSarmöguleika þeirra sem eru aS eldast innan fjöl- skyldunnar og á þann hátt reyna aS koma í veg fyrir vandamál sem geta skapast ef engar áætlanir hafa veriS gerSar. ÞaS er eins og flestir forSist aS ræSa þessi mál þar til skyndilega verSur ekki hjá því komist aS taka á- kvarSanir, sem þá leiSa oft til erfiS- leika og leiSinda innan fjölskyldunn- ar. Hér hafa veriS dregin fram vanda- mál þessa vaxandi hóps aldraSra í þjóSfélaginu. Þessi vandamál eru svo umfangsmikil aS þau má telja þjóS- félagslegt vandamál. Til aS finna lausn þeirra hefur orsakanna veriS leitaS, en þaS var ekki erfitt því aS þær eru svo augljósar. ÞaS hafa ekki veriS gerSar nægar ráSstafanir meS tillili til þess aS þetta er vaxandi hóp- ur og þarf viSunandi aSstæSur í þjóSfélaginu sem og aSrir þegnar. Mest aSkallandi eru málefni hins aldraSa sem er lasburSa eSa sjúkur. Segja má aS þaS sé stigsmunur á vandamálunum og er þaS oft háS heilsufari, félagslegum og fjárhags- legum aSstæSum. Lausn vandamál- anna á aS miSa aS því aS skapa þær aSstæSur er stuSla aS andlegri, lík- amlegri og félagslegri velliSan hins aldraSa, hvort sem hann dvelur á stofnun eSa í heimahúsum. Hóp aldr- aSra skipa margir sem ekki lengur hafa getu til aS berjast fyrir sínum málefnum, þess vegna þurfa þeir á stuSningi yngri hópanna aS halda. ÞaS þarf öflugri baráttu til aS leysa þessi vandamál. ÞaS er til sæmdar hverri þjóS aS búa vel aS hinum aldr- aSa og á þann hátt virSa hann og þakka honum hans framlag. HEIMILDIR: Anderson, Helen C.: Newton’s Geriatric Nttrsing. Mosby, 5. ed. Saint Louis, 1971. Irvine, R. E. Bagnall, M. K., Smith, B. J.: Den eldre pasienten. Teknologisk Forlag, Oslo, 1973. Rörvik, K., Korsnto, G.: Lœrebok jor syke- pleieskoler VII. Fabritius og Sönners Forlag, Oslo, 1968. Lög um heilbrigðisþjónnstu. nr. 56/1973. EUilíjeyrir. Tryggingarstofnun ríkisins, 2. útg. Reykjavík, 1974. Kjör aldraðra. Samvinnan nr. 2, 1974. Þór Halldórsson: Skipan málejna aldraðra og dvalarsjúklinga. Tímarit Hjúkrunar- félags fslands, nr. 2, 1973. Hahn, Aloise: Það er erjitt að verða gam- all. Tímarit Hjúkrunarfélags Islands, nr. 2, 1973. Anton-Stephers, D.: Psychology oj old age. Nursing Mirror, 28. maí, 1967. Biology oj ageing. Nursing Mirror, 18. des., 1970. (Repiinted from the WHO Chroni- cle). Barrowclough, F.: Continuing care jor the elderly. Nursing Mirror, 30. ágúst, 1974. Hirsch, Johs.: En sosial krisc. Aftenposten, 10. fehr. 1968. Aarvik, Egil: Nár vi blir pensjonister. Aft- enposten, 16. ágúst 1969. Tillaga um atvinnumál aldraðra. Þjóðvilj- inn, 14. nóv. 1974. Sykur i nokkrum svaladrykkjum Framhald aj bls. 108. Skil Þegar haft er í huga, hversu auð- velt er að neyta verulegs magns af þessum drykkjum, vekur það nokkra furðu, hversu mikinn sykur er í þeim að finna. Meðalstór gosdrykkj aflaska inniheldur jafngildi u. þ. b. 10 sykur- mola eða 3ja brauðsneiða eða % lítra mjólkur, og drykkinn er hægt að innbyrða hratt, án þess að hafa sam- svarandi áhrif á saðningskennd. Komið hefur fram í skýrslum, að ís- lendingar eru meðal mestu sykur- neytenda í heimi, og hlýtur gos- .drykkjaneyslan að leggja þar til góðan skerf. Það getur verið hentugt fyrir syk- ursjúkan að vita, að honum nægir að drekka úr hálfri, lítilli Coca Cola- flösku eða þriðjung úr t. d. Sinalco- flösku eða úr tæplega hálfu glasi af Tropicana í stað þriggja uppleystra sykurmola til þess að forðast blóð- sykurfall, þegar það vofir yfir. Þó ber að geta þess, að bæði ávaxtasyk- ur og fjölsykrur eru mun seinni en venjulegur sykur og glúkósa að breytast í blóðsykur. Það má einnig hugsa sér að hægt væri að nota hina bragðgóðu gos- drykki við sykurþolspróf, þar sem e. t. v. væri síður bætta á klígju, sem truflar niðurstöður prófsins. Þetta hefur verið hagnýtt sums staðar er- lendis og má nú sjá auglýst „sykur- þolskóla" (Glucacola) í læknatíma- ritum. Talið er, að um einn af hverjum þrem einstaklingum fæðist með erfðaeiginleika sykursýkinnar. Að- ferðir til þess að greina þessa eigin- leika áður en sykursýkin hefur náð að myndast, eru enn ófullkomnar. Margt bendir til þess, að umhverf- ishættir og einkum neysluvenjur ráði mestu um, hvort sykursýkin komi fram. Á það einkum við um neyslu klíðissneyddra kolvetna almennt og sykurs sérstaklega. Það væri æski- legt að hægt væri að ráðleggja fólki um neysluhætti áður en sykursýkin kemur fram. CLINITEST-þvagsykurprófið hef- ur þegar haslað sér völl meðal sykur- sjúkra á íslandi. Þessi tilraun sýnir ljóslega kosti þess fram yfir TES- TAPE við ákvörðun á sykurmagni í upplausn á bilinu 0-2%, þótt hið síðara sé auðveldara í framkvæmd. Þessi munur verður afgerandi, þegar ákveða þarf innsulinskammta eftir þvagsykurprófun. Hægt er að auka næmi prófsins enn meira með því að nota mismunandi þynningar og CLINITEST-prófið hefur auk þess þann kost að mæla fleiri sykra, en glúkósu eina saman. Ljóst verður einnig af þessari tilraun, að hægt er að nota CLINITEST-aðferðina á fjölbreyttari hátt en um getur í leið- arvísi. Greinar þessar eru hirtar með leyfi rit- stjórnar blaðs sykursjúkra, ,Jafnvægi“, og kunnum við hestu þakkir fyrir. □ 112 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.