Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 17

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 17
verkum að hjúkrunarstjórnendum ásamt öðrum stjórnendum er gert miskleift að sjá til þess að þeirri þjónustu sem kveðið er á um í lögum að eigi að veita sé hægt að sinna viðunandi. Við það að legudögum hefur fækkað á sjúkrahúsum er hraðinn meiri og það þarf að koma meiru til leiðar á styttri tíma. Öll umsetning er meiri jafnframt því að þjónusta hefur þyngst, sjúklingar á sjúkra- húsum eru veikari. Hjúkrunarstjórnendur meta mönnunarþörf við hjúkrun. Mjög erfitt hefur verið að fá viðbótar- heimildir á heilsugæslustöðvar. Á sjúkrahúsum er sömu sögu að segja, þó hefur gengið betur að fá stöðuheimildir ef um nýja starfsemi er að ræða. Tilkoma hjúkrunarþyngdarmæl- inga með viðurkenndum mæli- kvarða er stórt skref í þá átt að hægt sé að færa rök fyrir mannaþörf þar sem að baki matsins liggja tíma- mælingar við hin ýmsu hjúkrunar- störf. Nú þegar eru slíkar mælingar gerðar og tíminn vinnur með okkur. Ef við nú lítum næst á áherslu- þætti veittrar heilbrigðisþjónustu í dag þá búum við við það að þegar ákvarðanir um yfirstjórnun og áhersluþætti í heilbrigðisþjónust- unni hafa verið teknar fram að þessu, hefur sjónarmiðum hjúkr- unar- eða hugmyndafræði lítið Verið hampað. Hjúkrunarstjórnendur í heild hafa að mínu mati allt of lítil áhrif á yfirskipan í heilbrigðismálum í dag, um það hvar áhersluþyngd veittrar Þjónustu á að vera og hvernig sú Þjónustu á að vera byggð upp. Hugmyndafræði hjúkrunar bein- *st æ meir að því að litið sé á ein- staklinginn út frá heilbrigði. Metið Se hvaða heilbrigði hann hefur og unnið út frá því en síður út frá sjúk- dómaviðhorfi. I dag hafa hjúkrunarstjórnendur hver á sínum stað áhrif og ábyrgð á 1 hve ríkum mæli hjúkrun er veitt shv. heilbrigðishugtakinu. Það er h'ka í þeirra valdi að stuðla að því eftir mætti að samskipti hinna mis- munandi heilbrigðisstarfsmanna sérstaklega sjúkraliða, hjúkrunar- fræðinga og lækna sé á þann veg að þeir einstaklingar sem þurfa á heil- brigðisþjónustu að halda fái þjón- ustu sem veitt er af samstilltum hópi starfsmanna sem hefur það markmið að veita þá bestu þjón- ustu sem mögulegt er hverju sinni með þeim bjargráðum sem fyrir hendi eru. Nú skulum við skoða í grófum dráttum hvernig heilbrigðisþjónustan er í dag Það má segja að hún hafi þotið áfram á sjö-mílna-stígvélum undanfarna áratugi. Á þessari tækni- og upplýsingaöld verður krafa almennings um að farið sé eins langt í lækningum og meðferð og tök eru á sífellt meiri, auðvitað með ráðgjöf þeirra sem búa yfir vitneskju um það sem hægt er að gera. Sérhæfð þjónusta eykst gífur- lega. Öldruðumfjölgarogþjónustu við þá. Heilsuvernd er aukin. Lítum nú á hvernig vægi rekstrar- kostnaðar er í heilbrigðisþjónust- unni í dag, hvað varðar rekstur langlegudeilda og sjúkrahúsaþjón- ustu annars vegar og þjónustu heilsugæslustöðva hins vegar. Skv. upplýsingum Eddu Her- mannsdóttur í Heilbrigðisráðu- neytinu voru fyrir 1989 áætlaðir 13 milljarðar af fjárlögum til sjúkra- húsa á föstum fjárlögum og stofn- anna sem enn eru reknar á dag- gjöldum. Fyrir árið 1989 var áætlað af fjár- lögum 425 milljónir til heilsugæslu- stöðva. Erfitt er að fá heildartölur fyrir áætlaðan rekstrarkostnað heilsu- gæslustöðva því samantekt á heild- arkostnaði fyrri ára liggur ekki fyrir í heild sinni. Ég var þó forvitin að finna grófa tölu til að geta séð vægi í kostnaði milli þjónustu-formanna og niður- HJÚKRUN%9-65. árgangur 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.