Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 51

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 51
NURSING-A NEWTOi LES SOINS INFIRMÍEK LA ENFERWERIA-UKNANJ í feE 0191 ICELAND Fulltrúar íslands, Sigþrúður Ingimundardóttir formaður HFl og Pálína Sigurjónsdóttir varaformaður HFÍ, ganga íþingsalinn. í hinum fyrirlestrinum var sagt frá starfi Barböru-Burke Masters, en hún starfar sjálfstætt og rekur umfangsmikið og fórnfúst hjálpar- starf fyrir heimilislausa í London. Greint var frá vandamálum sem eru starfseminni samfara, skjólstæð- ingum hennar, væntingum og til- lögum til úrbóta í þessum efnum. Frk. Burke Masters hefur árum saman barist gegn skriffinnsku, vanþekkingu og þröngsýni hjúkr- unarstéttarinnar, læknastéttar- innar og ríkisstjórnarinnar á vanda- málum þessa hóps. Susan E. Russel frá Konunglega hjúkrunarháskólanum í London flutti fyrirlesturinn í fjarveru frk. Burke Masters en sjálf gat hún ekki komið vegna veikinda. Jean Watson, Ph.D. frá háskólanum í Colerado flutti mjög fróðlegan fyrirlestur um drög að kennsluáætlun í heildrænni hjúkr- un. Taldi hún misvægi vera í hjúkr- unarmenntun og hættu á að núver- andi námstilhögun á stofnunum og kennsla í vísindum og tækni yrði ekki gjaldgeng á 21. öldinni. Hún hélt því fram að mannúðlegi þáttur- inn í kennslunni væri vanræktur og kynnti drög að kennsluáætlun á framhaldsstigi í heildrænni hjúkrun sem byggist á mannúð. í fyrirlestr- inum studdist hún við verkefni sem unnin hafa verið við háskólann í Colerado. Elaine D. Dyer, Ph.D. frá hjúkr- unarháskólanum í Provo, Utah, fjallaði um Samanburð á persónu- leikasniði nýnema í árgöngunum 1970-71 og 1980-81 ogforspársem gerðar voru um frammistöðu þeirra fyrsta starfsárið. Forspáin var unnin upp úr helstu æviatriðum, lýsingu á persónuleika og áhuga fyrir starfinu. Þessar upplýsingar voru notaðar með góðum árangri. Niðurstöðum forspárinnar um frammistöðu í starfi var skipt niður í 12 þætti: 1) aðskipuleggjaognotatímann; 2) að leysa starfið vel af hendi; 3) að stuðla að auknu samræmi manna á meðal; 4) að eiga rökvís og skýr munnleg samskipti; 5) að eiga rökvís og skýr skrifleg samskipti; 6) að skilja vísindaleg undir- stöðuatriði vandamála; 7) að hjálpa öðrum til að skilja vísindalegar reglur og rökrétt samhengi kringumstæðnanna; 8) að glæða nýjar hugmyndir eða hvetja til lausnar á vandamál- um; 9) að leggja til að vandamál séu leyst á skapandi hátt; 10) að vera opinn fyrir breytingum og nýjum hugmyndum; HJÚKRUN Jfr) - 65. árgangur 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.