Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 56

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 56
19. Alþjóða- þing ICN í Seoul Upprunaleg merking orösins Kórea er „Land morgunfriðar- ins“ en það er ekki réttnefni því vegna landfræðilegrar legu sinnar hefur Kóreuskaginn verið vígvöllur nágrannanna Kína og Japan í tíðum styrj- öldum þeirra. Á þessari öld var Kórea hersetin af japönum í 35 ár og þegar þeir fóru hófst Kóreustríðið sem skildi landið eftir í rúst og skipt í tvö aðskilin ríki, Norður- og Suður-Kóreu. Núna er Norður- Kórea með lokuðustu löndum í heiminum en Suður-Kórea hefur tekið mjög upp vestræna siði og iðnvæðst af kappi. Höfuðborgin Seoul er í norð- vesturhluta Suður-Kóreu og sýnir vel þessi vestrænu áhrif og uppbyggingin er útrúleg. Ólympíuleikarnir 1988 þóttu takast mjög vel og urðu tilefni mikilla byggingaframkvæmda sem lýsa miklum stórhug og ríkidæmi. En ekki er allt sem sýnist því óeirðir eru nánast daglegt brauð og sáum við a.m.k. eitt dæmi þess þegar hópur manna var að mótmæla eyðingu gamals þorps sem átti að víkja fyrir nýjum háhýsum. „Seoul“ þýðir höfuðborg, hún á sér um 2000 ára sögu. íbúafjöldinn er um 10 milljónir eða fjórðungur íbúa Suður- Kóreu. Þar er margt að sjá; í gegnum borgina rennur fljótið Han breitt og lygnt og fjöldi brúa sker það. Innan um öll þessi vestrænu hús er sem betur fer að sjá gamlar bygg- ingar t.d. mjög falleg hof sem eru eins og friðsælar vinjar í óróa borgarinnar. Borgin er byggð á og umhverfis lága ása en lítið var unnt að sjá vegna mengunarmisturs sem lá yfir öllu. Sigurhelga Pálsdóttir 50 HJÚKRUNHí-65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.