Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 80

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 80
Ungt fórnarlamb styrjaldar ásamt föður sínum, sem dvaldi hjá honum á sjúkrahúsinu. milli deilda hvað rými varðar, en gjörgæsla, móttökudeild og kvenna- deild voru í gömlu íbúðarhúsi. bar voru þrengsli töluverð, en deildin sem ég vann á var í nýbyggðum skála sem var eitt gímald og því rýmra. Ágætis rúm, í eðlilegri hæð, voru notuð þar. Þau voru auðveld í uppsetningu, með dýnum og teppum Iökum og koddum. Hver sjúklingur fékk náttföt og hafði læsta skúffu í náttborðisérviðhlið. - í stórum dráttum. Hvernig var meðferð sjúkra? Öll meðferð var einföld og stöðluð. Allir særðir sjúklingar fengu strax við móttöku: nál (ven- flonál) í æð, vökva (Ringer lactat), stífkrampasprautu og Penicillin í æð. Flest sár voru óhrein og voru þau því fyrst hreinsuð (debride- ment) og lokað nokkrum dögum síðar (DPS - delayed primary su- ture). Verkjalyf voru eingöngu Paracetamol og Fortral. Þau verk- uðu vel á sjúklingana. Sýklalyf voru fjögur: Penicillin, Gentamycin, Ampicillin og Flagyl. Sáraskipti fóru fram á hverjum morgni en ekki var óalgengt að þyrfti að hlúa að 40-60 sárum á minni deild og gat það tekið 2-3 klst. Brunasár voru böðuð og Flam- mazine-krem borið á og plastpokar settir yfir ef þau voru á útlimum (sj á mynd). - Bjugguð þið við mikið öryggis- leysi? Eldflaugaárásir voru tíðar á borgina og náðu hámarki í júlímán- uði. Þá rigndi eldflaugum daglega yfir Kabul. Þetta voru hörðustu árásirnar á þessu ári. Óbreyttir borgarar særðust eða létu lífið af þeirra völdum. Sjúkrahúsið yfir- fylltist og var unnið myrkranna á milli á skurðstofunni, oft bæði teymin samtímis. Þann 10. júlí tók sjúkrahúsið á móti um 30 særðum þann sama dag voru lagðir inn á önnur sjúkrahús borgarinnar um 140 sjúklingar. Eldflaugar lentu mjög víða, á mörkuðum, íbúðar- húsum, strætisvagnabiðstöðvum og jafnvel í námunda við sjúkrahús Alþjóðaráðsins. Margir voru illa særðir. Eg gleymi seint átta ára stráknum sem ég tók eitt sinn á móti og hafði fengið eldflaugabrot í kviðarholið. Þegar ég klippti utan af honum fötin, löfðu innyflin út á kvið. Hann dó skömmu síðar. Jafnframt er mér mjög minnisstæð ung kona sem missti báða fótleggi sína. Alþjóðaráðið gerði ákveðnar ráðstafanir til að tryggja öryggi starfsfólksins. Flest íbúðarhús voru með kjöllurum og 2 hús voru útbúin sem byrgi, annað var bak við sjúkrahúsið. Tilkynningaskylda var á kvöldin milli kl. 18 og 22, en þá gekk útgöngubann í gildi. Eftir það þurfti að fá leyfi til að fara til vinnu. - Ólafur, eftir þessa miklu lífs- reynslu, hvað situr þá einna helst eftir hjá þér? Mér finnst ég hafa gert gagn en 74 HJÚKRUN «19-65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.