Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1991, Blaðsíða 48

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1991, Blaðsíða 48
SAGA HJÚKRUNARSKÓLA ÍSLANDS ‘ Kceri hjúkrunarfrœðingur! Saga Hjúkrunarskóla íslands er komin út. Hún greinir frá fimmtíu og fimm ára sögu hjúkrunar- menntunar á Íslandi. Bókina prýðir fjöldi mynda frá skólalífinu og heimvist, einnig eru myndir af öllum hópum sem lokið hafa námi við skólann. Bókin er vönduð að allri gerð og kostar kr. 3.000. Allar nánari upplýsing- ar eru gefnar á skrif- stofu Hjúkrunarfélags íslands, sími 687575. Saga Hjúkrunar- skóla íslands er til- valin tœkifœrisgjöf. Með einu símtali, 687575, er hœgt aðfá bókina senda í póstkröfu.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.