Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 25

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 25
Frá Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri Lausar eru afleysinga- og fastar stöður á eftirtöldum deild- um: Geðdeild Lyflækningadeild I Lyflækningadeild II, (fimm daga deild) Sel, langlegudeild Handlækningadeild Bæklunardeild Gjörgæslu Skurðdeild Svæfingadeild Unnið með hjúkrunarferli. Einstaklingsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Virk og umfangsmikil fræðslustarfsemi, auk fabókasafns. Mörg áhugavekjandi verkefni innan hjúkrunarinnar. Á mörgum deildum frí tvær helgar, unnið þá þriðju. Möguleikar á sveigjanlegum vinnutíma. Starfsmannasamtöl. Allarupplýsingarveittaraf hjúkrunarstjórn ísíma 96-22100. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR SVÆFINGARHJÚKRUNARFRÆÐINGUR Afleysingastöður Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar að ráða í sumarhjúkr- unarfræðinga til afleysinga á 30 rúma legudeild og svæf- ingarhjúkrunarfræðing til afleysinga samkvæmt samkomu- lagi. Einnig standa til boða fastar stöður hjúkrunarfræðinga á legudeild. FSÍ er nýtt sjúkrahús og er aðbúnaður, vinnuaðstaða og tækjakostur eins og best verður á kosið. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, eða deildarstjóri legu- deildar, í síma 94-4500. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN BOLUNGARVÍK Staða hjúkrunarforstjóra i þrjá mánuði. Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eftir hjúkrunar- fræðingi til afleysinga frá og með 1. júní til og með 31. ágúst 1992. Nánari upplýsingar veitir Margrét Stefánsdóttlr hjúkrunar- forstjóri, vs.: 94-7287 og hs.: 94-7170. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. HRAFNISTA REYKJAVÍK Hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra er laus nú þegartil umsóknar á hjúkrunardeild F-2, um er að ræða 40-60% starf. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir kl. 17-23 og 16-24 virka daga og helgar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Upplýsingar veita Ida og Jónína í símum 35262 og 689500. SJÚKRAHÚSIÐ í HÚSAVÍK SF. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. HEILSUGÆSLAN Á ESKIFIRÐI OG REYÐARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Sigurborg, eða rek- strarstjóri, Hjördfs, í síma 97-61252. Framkvæmdastjóri Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er bæði gömul og ný og breytt stofnun sem tók formlega til starfa í núverandi mynd 1. janúar 1992. Heilsustofnunin skiptist í endurhæfingardeild (100 rúm) og heilsuhælisdeild (60 rúm). Báðar deildir taka til meðferðar þá sem þegar hafa verið sjúkdómsgreindir og þarfnast með- ferðar. Starfsemin er m.a. fólgin í hefðbundinni endurhæfingu, heilsurækt og heilsuverndarstarfi í anda náttúrulækninga- stefnunnar og í samræmi við íslenska heilbrigðisráðgjöf og heilbrigðisáætlun. Heilsustofnun NLFÍ auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Stöðu hjúkrunarforstjóra (fullt starf). Umsækjandi skal hafa hjúkrunarleyfi hér á landi og starfsreynslu í hjúkrun. Æskilegt er að hann hafi lokið framhaldsnámi í stjórnun. Umsóknarfresturertil 1. mars 1992. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 98-30300. Umsóknir sendist: Stjórn NLFl, Grænu- mörk 10, IS-810 Hveragerði. Stöður hjúkrunarfræðinga - tvær stöður. Heilsustofnunin stendur í fögru umhverfi, með ótal mögu- leikum til útivistar og er í 40 km fjarlægð frá höfuðborginni. Boðið er upp á heilsufæði. Búseta í Hveragerði eða ná- grenni er æskileg, en ekki skilyrði. Möguleiki er á að aðstoða við að útvega húsnæði á góðum kjörum.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.