Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 29

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 29
» FAGMÁL « „Fyrir tveim desemberum fannst ekki jóladótið á einni deild á spítala í London. Ekki einn einasti hjúkrun- arfræðingur frá árinu áður var þar enn í vinnu.“ Þannig hefst grein Delmothes um ástæður hj úkrunarfræðingaskortsins í breska læknablaðinu British Medical Journal 2. jan. 1988. Þetta upphaf er athyglisvert fyrir margra hluta sakir. Greinin er skrifuð af lækni, sem leitast við af fremsta megni að komast að kjarna málsins; hvers vegna hjúkrunarfræðingar hverfa úr starfi og aðsókn minnkar í hjúkrunarnám. Þessi hnyttna byrjun segir meira en sýnist. Það er vissu- lega göfugt hlutverk að halda reiður á jólaskrauti, en ekki víst að hjúkr- unarfræðingar séu ánægðir með það hlutskipti að þá fyrst, þegar það kom ekki í leitirnar, tóku menn eftir því að hjúkrunarfræðingarnir voru farnir. Höfundur er hjúkrunarfrœðingur hjá Vinnueftirliti rikisins. HEIMILDIR Arthur Löve. (1991). Lifrarbólguveira C. ' Lœknablaðið, 77, 343-7. Becker, C.E., Cone, J.E., Gerberding, J. (1989). Occupational infection with human immunodeficiency virus (HIV) risk and risk reduction. Ann Intern Med, 110, 653-6. Brattebö, G., Wisborg, T. (1990). HIV infection and health personnel: Health care workers’ opinions conceming some ethical dilemmas. Scand, J. Soc Med, 18, 225-9. Counsil on scientific affaris. American Medical Association (1989). Counsil report: formaldehyde. JAMA, 261, 1183-7. Dansk sygeplejerád. (1991). Sygeplejer- sken, 91(38). Tema: Arbejdsmiljð. Kpbenhavn. Delamothe,T. (1988). Nursing grievanc- es. I: Voting with theirfeet. Br MedJ, 296, 25-8. Dunea, G. (1988). Nurse shortages. Br. Med.J, 296, 911-12. Gestal, J.J. (1987). Occupationalhazards in hospitals: risk of infection. Br. J. Ind. Med, 44, 435-42. Goulet, L., Thériault, G. (1991). Still- birth and chemical exposure of pregn- ant workers. Scand. J. Work Environ. Health, 17,25-31. Harries, A.D. (1990). Tuberculosis and human immunodeficiency virus infec- tion indevelopingcountries. Lancet, 1, 387-90. Hogstedt, C., Aringer, L., Gustavsson, A. (1986). Epidemiologic support for ethylene oxide as a cancercausing agent. JAMA, 255, 1575-8. Iglehart, J.K. (1987). Problems facing the nursing profession. New Engl. J. Med., 317,646-51. Jagger, J., Hunt, E.H., Brand-Elnagger, J., Pearson, R.D. (1988). Rates of a needle-stick injury caused by various devices in a university hospital. New Engl. J. Med., 319, 284-8. Jankowski, C.B. (1984). Radiation exposure of nurses in a coronary care unit. Hearth Lung, 13 (1)T, 55-8. Jóna Siggeirsdóttir, Þórunn Pálsdóttir. (1991). Starfsánægja þriggja starfs- stétta á geðdeild Landspítalans. Hjúkrun, 67 (2), 4-8. Jóna Siggeirsdóttir, Þórunn Pálsdóttir. (1990). Streita í starfi hjúkrunarfræð- inga ágeðdeild. Tímarit Félags háskóla- menntaðra hjúkrunarfrœðinga, 7 (I), 13-17. Katz, R.M. (1983). Causes of death among registered nurses. Occup. Med., 25, 760-2. Milkovic-Kraus, S., Horvat, D. (1991). Chromosomal abnormalities among nurses occupationally exposed to ant- ineoplastic drugs. Am. J. Ind. Med., 19, 771-4. Moore, R.M., Kaczmarek, R.G. (1991). Occupational hazards to health care workers: Diverse, ill-defined, and not fully appreciated. Arn. J. Infect. Control, 18, 316-27. Rudzki, E., Rebandel, P., Grzywa. (1989). Patch tests with occupational contactants in nurses, doctors and dentists. Contact dermatitis, 20, 247- 50. Samarawickrama, G. (1987). A pilot study of occupational health problems among hospitals nurses. Asia-PaciftcJ. Public Health, 1,47-52. Selevan, S.G., Lindbohm, M.L., Hornung, R.W., Hemminki, K. 1985). A study of occupational exposure to antineoplastic drugs and fetal loss in nurses. New Engl. J. Med., 313, 1173- 8. Siebenaler, M.J., McGovern, P.M. (1991). Shiftwork consequences and considerations. AAOHN Journal, 39, 558-67. Tan, C.C. (1991). Occupational health problems among nurses. Scand. J. Work Environ. Health, 17, 221-30. Turjanmaa, K., Reunala, T. (1988). Contact urticaria from rubber gloves. Dermatol. Clin., 6, 47-51. Vessey, M.P., Nunn, J.F. (1980). Occupational hazards of anaesthesia. Br. Med. J„ 281, 696-8. Videman, T., et al. (1989). Patient- handling skills, back injuries, and back pain. An intervention study in nursing. Spine, 14,148-56. Waclawski, E.R., McAlpine, L.G., Thomson, N.C. (1989). Occupational asthma in nurses caused by chlorhex- idine and alcohol aerosols. Br. Med. J., 298, 929-30. Whittington, R., Wykes, T. (1989) Agression. Invisible injury. Nursing Times, 85, 30-2. Wolfgang, A.P. (1988). Job stress in the health professions: A study of physici- ans, nurses, and pharmacists. Behav. Med., 14(1), 43-7. Innlend tímarit sem berast skrifstofu HFI reglulega * Fhh, tímarit félags háskólamennt- aðra hjúkrunarfræðinga. * Fréttabréf um vinnuvernd. Útg. Vinnueftirlit ríkisins. * Geðhjálp. Útg. Geðhjálp, samtök fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þeirra og velunnara. * Geðvernd. Útg. Geðverndarfélag íslands. * Heilbrigðismál. Útg. Krabbameins- félag íslands. * Heilsuvernd. Útg. Náttúrulækn- ingafélag íslands. * Hjartavernd. Útg. Hjartavernd, Landssamtök hjarta- og æðavernd- arfélaga á íslandi. * Hollefni og heilsurækt. Útg. Heilsuhringurinn. * Læknablaðið. Útg. Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavík- ur. * Þroskahjálp. Útg. Landsamtökin Þroskahjálp. HJÚKRUN Vn - 68. árgangur 25

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.