Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 51

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 51
Myndbönd eru áhrifamikil í fræðslustarfi og forvörnum Myndbær hf. er fjölmiölunarfyrirtæki sem annast flest öll verkefni á sviöi fjölmiölunar. Þar á meðal gerö kynningar- og fræðslu- mynda Myndbær hf. hefur framleitt myndir er varða forvarnir og fræöslu á ýmsum sviðum. Eftirtalin myndbönd eru til sölu á skrifstofu félgasins. LÍFRÆN LEYSIEFNI Greinir frá einkennum og áhrifum lífrænna leysiefna. Hvar vörur með þeim eru notaðar á vinnustöðum og hvernig nota má merk- ingar og leiðbeinandi töflurtil að velja hlífð- arbúnað og verjast þannig heilsuspillandi áhrifum efnanna. VÖRN FYRIR ÞIG Á myndbandinu eru eftirtaldar myndir er varða öryggi og almannavarnir. Myndir um almannavarnir: - Landið og áhættuskipting þess. - Almennar leiðbeiningar um viðbúnað almennings. - Viðbrögð vegna flótta eða brottflutnings. - Snjóflóð - viðbúnaður og viðbrögð. - Jarðskjálftar- viðbúnaður og viðbrögð. - Fárviðri - snjóflóð. Umgengni og öryggi í höfnum. í mynd- inni er fjallað um helstu mengunarþætti í höfnum landsins. Þá er þar að finna kafla um helstu öryggisatriði. Öryggi við landbúnaðarstörf. í myndinni er bent á helstu atriði varðandi meðferð og viðhald véla auk annarra atriða sem varða öryggi í landbúnaði. Öryggi á vinnustað-slysavarnir. Myndin sýnir algenga ágalla á öryggi á vinnustöð- um. Meginhluti myndarinnar snýst þó um öryggisráðstafanir á vinnustöðum þar sem aðstæður eru breytilegar og vélar notaðar. SAGA VERSLUNAR í 100 AR Heimildarmynd um sögu verslunar á íslandi sl. 100 ár. í myndinni eru dregnar fram athyglisverðir þættir í sögu verslunar og viðskipta. Myndin er m.a. byggð á athug- unum Lýðs Björnssonar. Einnig eru í mynd- inni frásagnir fólks sem þekkir til atburða frá fyrri tíð og hefur myndin því ótvírætt fræðslu- og heimildagildi. STARFSLOK Leikin fræðslumynd þar sem m.a. er fjallað um lífeyrismál, húsnæðismál og félagsmál auk fjölmargra annarra atriða er skipta máli í tengslum við þessi tímamót. Myndin var unnin í samstarfi við Samtök aldraðra og fjölmarga aðila sem tengjast þjónuotu við aldraða. Myndböndin kosta kr. 8.000,- án Vsk. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Myndbæjar hf. FORYSTA OG FRUMKVÆÐI myndbær hf. Suöurlandsbraut 20 • 108 Reykjavík Simar: 35150 og 31920 Fax: 688408

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.