Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 49

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1992, Blaðsíða 49
» FRÉTTIR « ingamálaráöherra og ráðuneytis- stjóra dags. 21.11 .’91, segir m.a.: „Um stjórn sjúkrastofnana eru ákvæöi í 29. og 30. gr. laga um heil- Urigðisþjónustu. í 30. gr. er rætt um stjórnir sjúkrahúsa, en í 29. gr. er tætt um hvaða stjórnendur verða að vera á sjúkrahúsi sem rekið er í sam- ræmi við 24. gr. laga um heilbrigðis- þjónustu. Samkvæmt þeirri grein þarf að vera yfirlæknir, hjúkrunarforstjóri °g framkvæmdastjóri við hvert sjúkrahús og ráðuneytið lítur svo á að þessir stjórnaraðilar heyri hver fyrir sig beint undir stjórn stofnunar- innar með þau sérmál sem þeir hver fyrir sig sinna. Þessir aðilar eiga allir rétt til setu á fundum stjórnarinnar með málfrelsi °g tillögurétti, og það er túlkun ráð- uneytisins að þeir séu allir jafnrétt- háir gagnvart stjórninni." Ritkynning Hjúkrunarfélagi íslands hafa bor- lst eftirtaldar bækur og rit sem liggja frammi í Sigríðarstofu til afnota fyrir þjúkrunarfræðinga. Aids prevention: Guidelines for MCH/ FP programme managers. II Aids and maternal and child health. Útg. WHO 1990. Anatomi og fysiologi I og II. Lærebog for sygeplejestuderende. Höf. And- reas Kehler, overlæge. 8. útg. Útg. Nyt Nordisk Forlag, Arnold Busck. Kaup- mannahöfn. Artic medical research no 50 og 51. (Birtar eru ýmsar rannsóknir sem gerðar eru á norðurslóðum, t.d. á kvefi, sýkingum af völdum klamydia.) Útg. The Nordic Council for Arctic Medical Research and the Internat- ■onal Union for Circumpolar Health. Jan. 1992. * Ábent - Hus. Udviklingsarbejde i Hvidovre kommune for börnefamilier og sundhedsplejersker. Höf. Inga Axelsen, Susanne Moe og Marianne Wung-Sung. Útg. Dansk Sygeplejer- ád,1990. * Biokemi. Lærbog for sygeplejestuder- ende. Höf. Anni Springborg, cand. scient. og Oluf Nielsen, cand. scient. Útg. Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck. Kdbenhavn 1992. * Bæklingur um nýútgefnar bækur frá ILO publications 1991, Genf, Sviss. * Bæklingurum útgáfu ICN, 1991. * Bæklingur með upplýsingum um nýút- gefnar bækur frá SCUTARI PRESS, Nursing Books Catalog 1990/1991. * Catalogue of publications. 1986-1991 inclusive. Útg. WHO, 1991. * Den kommunale barsel aftale. Med KTO’s kommentarer. Útg. FTF-K. Dansk Sygeplejerád. 1991. * Drug dependence and alchoholrelated problems. A manual for community health workers with quidelines for trainers. Útg. WHO, 1986. * En værdig dód - en afklaring af be- grebet „en værdig d0d“ og dets anvendelse i sygeplejen. Höf. Susanne Malachan. Útg. Dansk Sygeplejerád, 1990. * Infant feeding. The physiological basis. Ed. by James Akre. Útg. WHO, 1989. * Listar yfir nýútgefnar bækur frá SAGE Publications, London. Spring/summer i 1991. * Miljð, Sundhed og Samfund. Lærebog for sygeplejestuderende. Redigeret af Philippe Grandjean, professor, dr. med. 1. útg. Útg. Nyt Nordisk Forlag, Arnold Busck. Kdbenhavn 1991. * Neuromedicinsk og Neurokirurgisk sygepleje. Lærebog for sygeplejestud- erende. Útg. Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck. Kðbenhavn 1991. * Nurses responding to substance abuse. Útg. ICN, WHO 1991. * Official Study Guide for the CGFNS Qualifying examination. Second ed. Útg. The commission on graduates of foreign nursing schools. * Ojensygdomme. Lærebog for syge- plejestuderende. Höf. Niels Ehlers, overlæge dr. med. og Karen M. Thomsen, oversygeplejerske. Útg. Nyt Nordisk Forlag, Arnold Busck. Kdbenhavn 1991. * Pædagogik. Lærebog for Sygepleje- studerende. Höf Peder Ohrt, syge- plejelærer og Rita Thdrgersen, skoleviceforstander. Útg. Nyt Nordisk Forlag, Amold Busck. Köbenhavn 1991. * Retningslinierfor foring og opbevaring af sygeplejejournaler. Rapport fra den af forstanderrádet nedsatte arbejds- gruppe vedrórende dokumentation af den kliniske sygepleje. Útg. Dansk Sygeplejerád, 1991. * Siðareglur. Greining á siðareglum ásamt skráðum siðareglum starfsgreina á íslandi. Höf. Sigurður Kristinsson. Útg. Rannsóknarstofnun í siðfræði. Háskóli fslands, 1991. * Sygepleje - teknik eller praksis. Höf. Agnete Iversen. Útg. Dansk Syge- plejerád, 1991. * Sygepleje til gravide. Höf. Kirsten All- erup. Útg. Dansk Sygeplejerád, 1991. * Sygepleje og teknologi. Útg. Dansk Sygeplejerád, 1991. * Sundheds - og sygepleje I og II. Lære- bog for sygeplejestuderende. Höf. Anne Vesterdal, sygeplejerske. 2. útg. Útg. Nyt Nordisk Forlag, Arnold Busck. Kobenhavn. 1991. * Vejledning i den sygeplejestuderendes praktikuddannelse. Höf. Kirsten Maibom og Erik Elgaard Sðrenesen. Útg. Dansk Sygeplejerád, 1991. * Videnskabsetik og sygepleje. Höf. Anne Lise Salling. Útg. Dansk Syge- plejerád, 1991. Félaginu berast oft tilkynningar um nýútkomnar fagbækur. Upplýsingamappa liggurframmi á Sigríðarstofu. Erlend tímarit sem berast skrifstofuHFÍ reglulega * American Journal of Nursing. (New York). * Hong Kong Nursing Journal (Hong Kong). * Inkontinens Information (eldri titillinn) Kontinens (nýr titill). * Krankenpflege (Frankfurt). * Nursing (Springhouse PA). * Nursing Outlook (New York). * Nursing Quebeck (á frönsku) (Montreal). * Sjuksköterskan (Stockholm). * Sygeplejersken (Kóbenhavn). * Sykepleien (Osló). * Tehy (Helsinki). * Várd i focus (Helsingfors). * Várd i Norden (Köbenhavn). HJÚKRUN 1/92-68. árgangur 45

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.