Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 32
'HjúkvMKAmtóferð (rÁ ajÓKArkovmm - hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðínga Með fjarfundarbúnaði var dagskrá fundarins send út á land. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hélt hjúkrunarþing föstudaginn 10. nóvember sl. í funda- og ráðstefnusal ríkisstarfsmanna, Borgartúni 6. Þátttakendur voru rúmlega hundrað talsins, en að auki gátu hjúkrunarfræðingar á ýmsum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins fylgst með dagskránni með aðstoð fjarfundarbúnaðar. Þetta er í fyrsta sinn sem byggðabrúin er notuð til að senda dagskrá hjúkrunarþings út á landsbyggðina en að þessu sinni voru það hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsunum á ísafirði, Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki, Neskaupstað, Seyðisfirði og Egilstöðum og svæðunum þar í kring sem gátu fylgst með dagskránni, en hún var auk þess send Atvinnu- þróunarfélaginu í Vestmannaeyjum og til heilsugæslu- stöðvanna á Þórshöfn og á Vopnafirði. Þingið hófst með ávarpi formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Herdísar Sveinsdóttur, en hún sagði við það tækifæri að viðhorf hjúkrunarfræðinga til svo- kallaðrar stoðmeðferðar hefði verið jákvæðara en viðhorf lækna þó félagið hefði ekki tekið afstöðu til hvort og þá hvaða stoðmeðferð væri viðurkennd sem hjúkrunarmeð- ferð. Skilgreining á hjúkrunarmeðferð þyrfti að byggjast á faglegum og siðferðilegum sjónarmiðum og það væri m.a. tilgangur þingsins að kanna afstöðu hjúkrunarfræðinga til þessara mála. Þá voru flutt fjögur framsöguerindi. Helga Jónsdóttir, dósent við H.Í., flutti fyrirlestur sem hún nefndi: Hjúkrunarmeðferð: Til hvers? Þar fjallaði hún um ýmiss konar meðferð og hvort meta skuli gildi meðferðar út frá því hvort hún sé vísindalega sönnuð. Hún benti á að 272 ýmsar tegundir meðferðar væru lítið rannsakaðar og kynnti starfsreglur sem byggðar eru á reglum sem hópur innan Royal College of Nursing í Bretlandi hefur þróað. Dr. Auðna Ágústsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri á Landspítala-Fossvogi, fjallaði um rannsóknir og hjúkrunar- meðferð og sagði frá gagnreyndri hjúkrunarþjónustu (evi- dence based practice) þar sem borinn er saman árangur og hagkvæmni af mismunandi meðferð fyrir heilbrigðis- kerfið. Hún fjallaði um mismunandi rannsóknaraðferðir og mikilvægi þess að nýta þær aðferðir sem henta hjúkrun sem fræðigrein og stuðla þannig að gagnvirkri hjúkrun (evidence based nursing). Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræð- ingur á Landspítala-Fossvogi, fjallaði um þróun hjúkrunar- meðferðar og sagði frá þjónustu fyrir foreldra barna með svefntruflanir sem barnadeildin í Fossvogi býður upp á en Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 5. tbl. 76. árg. 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.