Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Síða 35
Mynd 2
Dreifing stöðugilda í launaflokka hjá ríkisstarfsmönnum
innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í júní 2000
Heimild: Kjararannsóknamefnd opinberra starfsmanna
180,00
160,00
140,00
120,00
100,00
80,00
60,00
40,00
20,00
0,00
■ -■-I
lll
O
<
o
<
o
CQ
o
CQ
o
CQ
o
CQ
— — o
CQ CQ U
Launaflokkar
o
U
hér í blaðinu um vinnuálag hjúkrunarfræðinga, að hjúkr-
unarfræðingar vinna mjög mikið.
Einnig er athyglivert að skoða tölur um dreifingu stöðu-
gilda í launaflokka. Mynd 2 sýnir dreifingu stöðugilda í
launaflokka innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
sem teljast til ríkisstarfsmanna innan KOS, sbr. hér að
ofan.
Á myndinni sést að dreifing stöðugilda í launa-
flokka er mjög ójöfn innan félagsins og nýting
rammanna A, B og C er ekki mikil. Til að mynda eru
4,26% félagsmanna í A-ramma í júní 2000, 88,31% í
B-ramma, þar af 54,1% í B04-B07, og 7,42% í C-
ramma.
Mynd 3 sýnir hlutfallslega dreifingu stöðugilda í C-
ramma hjá þeim 23 félögum innan BHM sem fóru yfir
koma með
samning.
í nýtt launakerfi í síðustu samningum. Þar
sést greinilega hversu hlutfallslega fáir
hjúkrunarfræðingar eru í C-ramma.
Eins og hjúkrunarfræðingar vita raðast ein-
ungis yfirstjórnendur í C-ramma hjá félaginu.
Þrátt fyrir mikla stjórnunarábyrgð, sem er í
stöðugum vexti, eru deildarstjórar í B-ramma
og virka þannig sem þak á almenna hjúkr-
unarfræðinga. Við teljum í hæsta máta óeðli-
legt að þessu sé svona farið. Ramma-
skilgreiningar eru svipaðar hjá félögunum og
mikilvægt er að fá skýringar á því af hverju
hlutföllin eru svona mismunandi.
Það er von mín að þessar upplýsingar
gagnist hjúkrunarfræðingum. Hafið endilega
samband við mig eða fulltrúa í kjaranefnd ef
einhverjar spurningar vakna eða ef þið viljið
ábendingar varðandi væntanlegan kjara-
Mynd 3
Hlutfallsleg dreifing stöðugilda í C-ramma
milli félaga í BHM í júní 2000
Heimild: Kjararannsóknamefnd opinberra starfsmanna
70,00%
60,00%
50,00%
40,00%
30,00%
20,00%
10,00%
0,00%
S-
I
prrr
15- £
a: -J a: < o
> M u, jg F t—
u- ■p
U*
'oo
A
GO
cn
Ph
Ph
Hjúkrunarfræðingar eru minntir á
minningarkort sem gefin eru út af Félagi
íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ágóði þeirra
rennur annars vegar í minningarsjóð
Hans Adolfs Hjartarsonar, námssjóð
félagsins, og hins vegar í minningarsjóð
Kristínar Thoroddsen, náms- og
viðurkenningarsjóð félagsins. Hafið
samband við skrifstofuna.
Frá orlofsnefnd
í -suMArKúsuM
í 'HúsA'þllí
í eftirlitsferð í október sl. kom í Ijós að stórir og Ijótir
brunablettir voru komnir á verönd húss númer 24. Ef
einhverjir geta gefið upplýsingar um málið vinsam-
legast hafið samband við Soffíu á skrifstofu félagsins.
Þá hefur einnig borið á slæmri umgengni um húsin,
hlutir hafa horfið og þau eru oft illa þrifin. Tökum okkur
á því umgengni sýnir innri mann.
F.h. orlofsnefndar,
Ásta og Hólmfríður
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 5. tbl. 76. árg. 2000
275