Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 35
Mynd 2 Dreifing stöðugilda í launaflokka hjá ríkisstarfsmönnum innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í júní 2000 Heimild: Kjararannsóknamefnd opinberra starfsmanna 180,00 160,00 140,00 120,00 100,00 80,00 60,00 40,00 20,00 0,00 ■ -■-I lll O < o < o CQ o CQ o CQ o CQ — — o CQ CQ U Launaflokkar o U hér í blaðinu um vinnuálag hjúkrunarfræðinga, að hjúkr- unarfræðingar vinna mjög mikið. Einnig er athyglivert að skoða tölur um dreifingu stöðu- gilda í launaflokka. Mynd 2 sýnir dreifingu stöðugilda í launaflokka innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem teljast til ríkisstarfsmanna innan KOS, sbr. hér að ofan. Á myndinni sést að dreifing stöðugilda í launa- flokka er mjög ójöfn innan félagsins og nýting rammanna A, B og C er ekki mikil. Til að mynda eru 4,26% félagsmanna í A-ramma í júní 2000, 88,31% í B-ramma, þar af 54,1% í B04-B07, og 7,42% í C- ramma. Mynd 3 sýnir hlutfallslega dreifingu stöðugilda í C- ramma hjá þeim 23 félögum innan BHM sem fóru yfir koma með samning. í nýtt launakerfi í síðustu samningum. Þar sést greinilega hversu hlutfallslega fáir hjúkrunarfræðingar eru í C-ramma. Eins og hjúkrunarfræðingar vita raðast ein- ungis yfirstjórnendur í C-ramma hjá félaginu. Þrátt fyrir mikla stjórnunarábyrgð, sem er í stöðugum vexti, eru deildarstjórar í B-ramma og virka þannig sem þak á almenna hjúkr- unarfræðinga. Við teljum í hæsta máta óeðli- legt að þessu sé svona farið. Ramma- skilgreiningar eru svipaðar hjá félögunum og mikilvægt er að fá skýringar á því af hverju hlutföllin eru svona mismunandi. Það er von mín að þessar upplýsingar gagnist hjúkrunarfræðingum. Hafið endilega samband við mig eða fulltrúa í kjaranefnd ef einhverjar spurningar vakna eða ef þið viljið ábendingar varðandi væntanlegan kjara- Mynd 3 Hlutfallsleg dreifing stöðugilda í C-ramma milli félaga í BHM í júní 2000 Heimild: Kjararannsóknamefnd opinberra starfsmanna 70,00% 60,00% 50,00% 40,00% 30,00% 20,00% 10,00% 0,00% S- I prrr 15- £ a: -J a: < o > M u, jg F t— u- ■p U* 'oo A GO cn Ph Ph Hjúkrunarfræðingar eru minntir á minningarkort sem gefin eru út af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ágóði þeirra rennur annars vegar í minningarsjóð Hans Adolfs Hjartarsonar, námssjóð félagsins, og hins vegar í minningarsjóð Kristínar Thoroddsen, náms- og viðurkenningarsjóð félagsins. Hafið samband við skrifstofuna. Frá orlofsnefnd í -suMArKúsuM í 'HúsA'þllí í eftirlitsferð í október sl. kom í Ijós að stórir og Ijótir brunablettir voru komnir á verönd húss númer 24. Ef einhverjir geta gefið upplýsingar um málið vinsam- legast hafið samband við Soffíu á skrifstofu félagsins. Þá hefur einnig borið á slæmri umgengni um húsin, hlutir hafa horfið og þau eru oft illa þrifin. Tökum okkur á því umgengni sýnir innri mann. F.h. orlofsnefndar, Ásta og Hólmfríður Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 5. tbl. 76. árg. 2000 275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.