Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Síða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Síða 47
Lelliott, P„ Beevor, A., Hogman, G., Hyslop, J., Lathlean, J„ og Ward, M. (2001). Carers’ and Users’ Expectations of Sen/ice-Users version (CUES- U): a new instrument to measure the experience of users of mental health services. British Journal of Psychiatry, 179, 67-72. Lincoln, Y. S. (1990). The making of a constructivist: A remembrance of transformation past. í E. G. Guba (ritstj.), The Paradigm Dialog (bls. 76- 88). Newbury Park, Kaliforníu: Sage Publications. Lincoln, Y. S., og Guba, E. G. (1985). Naturalistic inquiry. Beverly Hills, Kaliforníu: Sage Publications. McClellan, J. M„ og Werry, J. S. (2003). Evidence-based treatments in child and adolescent psychiatry: An inventory. Journal of the American Academy of Child & Adolescent Psychiatry, 42, 1388-1400. Merkouris, A., Ifantopoulos, J„ Lanara, V., og Lemonidou, C. (1999). Patient satisfaction: A key concept for evaluating and improving nursing ser- vices. Journal of Nursing Management, 7, 19-28. Middelboe, T„ Schjodt, T„ Byrsting, K„ og Gjerris, A. (2001). Ward atmo- sphere in acute psychiatric in-patient care: patients’ perceptions, ideals and satisfaction. Acta Psychiatrica Scandinavica, 103, 212-219. Nock, M. K„ Goldman, J. L„ Wang, Y„ og Albano, A. M. (2004). From science to practice: The flexible use of evidence-based treatments in clinical settings. Journal of the American Academy of Child & Adolescent Psychiatry, 43, 777-780. Noble, L. M„ Douglas, B. C„ og Newman, S. P. (2001). What do patients expect of psychiatric services? A systematic and critical review of emperical studies. Social Science & Medicine, 52, 985-998. Páll Biering, Linda Kristmundsóttir, Sigurbjörg Marteinsdóttir og Helga Jörgensdóttir (2003). Sjúklingaánægja foreldra á legudeildum barna- og unglingageðdeildar. Óútgefin áfangaskýrsla. Shipley, K„ Hilborn, B„ Hansell, A„ Tyrer, J„ og Tyrer, P. (2000). Patient satisfaction: A valid index of quality of care in a psychiatric service. Acta Psychiatrica Scandinavica, 101, 330-333. Stuart, G. W„ og Laraia, M. T. (2001). Principles and Practice of Psychiatric Nursing (7. útgáfa). St. Louis: Mosby. Tsang, H. W. H„ Tam, P. K. C„ Chan, F„ og Chang, W. M. (2003). Sources of burden on families of individuals with mental illness. International Journal of Rehabilitation Research, 26, 123-130. Valgerður Baldursdóttir og Tómas Helgason (1994). Hverjir koma á unglinga- geðdeild og hvers vegna? Læknabiaðið, 80, 364-374. Van Manen, M. (1990). Researching lived experiences: Human science for an action sensitive pedagogy. New York: The State University of New York. Wallace, T„ Robertson, E„ Millar, C„ og Frisch, S. R. (1999). Perceptions of care and services by the clients and families: a personal experience. Journal of Advanced Nursing, 29, 11144-11153. Atvinna í boði ShMi SjúKrahúsið og HGilsugæslusiöðin á AKrancsi Ljósmæður athugið Kvennadeild Sjúkrahússins á Akranesi óskar eftir Ijósmæðrum til afleysinga í sumar, um lengri eða skemmri tíma UpplýsingargefurAnnaBjörnsdóttirdeildarstjóri í síma 430 6121 og 430 6184. FRÉTTAPUNKTUR Veitt heiðursverðlaun fyrir framlag á sviði sárgræðslu Á aðalfundi dönsku sárasamtakana (Dansk Selskab for Sárheling), sem eru þverfagleg samtök fagfólks sem fæst við sárameðhöndlun, eru veittir ýmsir styrkir sem einstaklingum, er vinna við sár og sárameðferð, gefst kostur á að sækja um. Að auki veitir fyrirtækið 3M heiðursstyrk árlega sem ekki er hægt að sækja um, aðeins að vera tilnefndur til. Heiðursstyrkur þessi er veittur einstaklingi sem hefur • markvisst unnið að meðhöndlun sára og því að koma í veg fyrir sáramyndun • lagt sig sérstaklega fram um að efla þekkingu og skilning á sárameðferð. Að þessu sinni hlaut verðlaunin Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur fyrir framlag sitt til þessara mála hér á íslandi. Guðbjörg hefur verið ötul við að kenna, fræða og veita ráð um sár og sárameðferð auk þess sem hún er stofnfélagi og einn af stjórnarmönnum í SumS (Samtökum um sárameðferð). Hún leggur nú stund á meistaranám þar sem hún beinir augum sínum enn frekar að sárum og meðferð þeirra.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.