Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Side 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Side 53
RITRYND GREIN Atack, L, og Rankin, J. (2002). A descriptive study of registered nurses’ experiences with web-based learning. Journal ofAdvanced Nursing, 40(4), 457-465. Billings, D. M. (1996). Distance education in nursing. Computers in Nursing, 74(4), 211-212. Billings, D. M. (2000). A framework for assessing outcomes and practices in web-based courses in nursing. Journal ofNursing Education, 39(2), 60-67. Billings, D. M., og Rowles, C. J. (2001). Development of continuing nurs- ing education offerings for the world wide web. Journal of Continuing Education in Nursing, 32(3), 107-113. Blakeley, J. A., og Curran-Smith, J. (1998). Teaching community health nursing by distance methods: Development, process, and evaluation. Journal of Continuing Education in Nursing, 29(4), 148-153. Burns, N., og Grove, S. K. (1987). The practice of nursing research: Conduct, critique and utilization. Philadelphia: W.B. Saunders Company. Chandler, G. E., og Hanrahan, P. (2000). Teaching using interactive video: Creating connections. Journal of Nursing Education, 39(2), 73-80. Chute, A., Thompson, M., og Hancock, S. (1999). The mcgraw-hill hand- book of distance education. New York: McGraw-Hill. Debourgh, G. A. (2003). Predictors of student satisfaction in distance- delivered graduate nursing courses: What matters most? Journal of Professional Nursing, 79(3), 149-163. Halstead, J. A., og Coudret, N. A. (2000). Implementing web-based instruc- tion in a school of nursing: Implications for faculty and students. Journai of Professional Nursing, 76(5), 273-281. Hyde, A., og Murray, M. (2005). Nurses' experiences of distance education programmes. Journal of Advanced Nursing, 49(1), 87-95. Koeckeritz, J., Malkiewicz, J., og Henderson, A. (2002). The seven princi- ples of good practice: Applications for online education in nursing. Nurse Educator, 27(6), 283-287. Kozlowski, D. (2002). Using online learning in a traditional face-to-face envi- ronment. Computers in Nursing, 20(1), 23-30. Lawton, S. (1997). Supportive learning in distance education. Journal of Advanced Nursing, 25(5), 1076-1083. Lewis, M. L., og Kaas, M. J. (1998). Challenges of teaching graduate psy- chiatric-mental health nursing with distance education technologies. Archives of Psychiatric Nursing, 72(4), 227-233. Maslin-Prothero, S. E. (1997). A perspective on lifelong learning and its implications for nurses. Nurse Education Today, 77(5), 431-436. Rose, M. A., Frisby, A. J., Hamlin, M. D., og Jones, S. S. (2000). Evaluation of the effectiveness of a web-based graduate epidemiology course. Computers in Nursing, 18(4), 162-167. VÍSINDASJÓÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Vinnuveitendur greiða sem nemur 1,5% af föstum dagvinnulaunum hjúkrunar- fræðinga í vísindasjóð. Hrein eign sjóðsins um áramót er til úthlutunar hverju sinni. Sjóðurinn er í vörslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og skiptist í A- og B-hluta. A-hluti í A-hluta koma 90% af tekjum sjóðsins. Sjóðnum er ætlað að greiða endur- og símenntun hjúkrunarfræðinga. Ekki þarf að sækja um úthlutun úr A-hluta vísindasjóðs. Félagið sér um að greiða úr A-hluta sjóðsins til félagsmanna sem teljast sjóðsfélagar fyrsta ársfjórðung ár hvert. Upphæðin er lögð inn á bankareikninga sem félagið hefur stofnað fyrir sjóðfélaga (mikilvægt er að sjóð- félagar loki ekki reikningunum þegar þeir taka út af þeim til að ekki þurfi að stofna nýja reikninga árlega). Sjóðsfélagi telst sá aðili vera sem var starfandi samkvæmt kjarasamningi félagsins fyrir 1. september árið fyrir úthlutun. Félagsmenn, sem hafa verið í fullu starfi tímabilið 1. janúar til 30. nóvember árið fyrir úthlutun, eiga rétt á fullri úthlutun. Félagsmenn, sem hafa unnið hlutastarf, eiga rétt á úthlutun í samræmi við vinnuframlag. Ekki er úthlutað til félagsmanna sem hófu störf eftir 1. september árið fyrir úthlutun. B-hluti í B-hluta koma 10% af tekjum sjóðsins og skal þeim varið til að stuðla að aukinni fræðimennsku í hjúkrun með því að styrkja rannsóknir og þróunarverkefni hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar þurfa að sækja sérstaklega um styrk úr B- hlutanum. Auglýst er eftir umsóknum og er umsóknarfrestur til 15. apríl ár hvert. Umsækjendur verða að vera sjóðsfélagar (sjá skilgreiningu í texta um A-hluta). Hjúkrunarfræðingar, sem eru í námi, geta sótt um styrk til að vinna rann- sóknarverkefni til M.S. eða doktorsgráðu, séu þeir sjóðsfélagar. Lokaverkefni hjúkrunarnema í B.S. námi eru ekki styrk- hæf. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 22 í þremur eintökum samkvæmt leiðbeiningum á vefnum hjúkrun.is undir liðnum „Sjóðir" „Vísindasjóður". Þar kemur fram hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar og hvaða fylgiskjölum þarf að skila. Athugið að umsækjendur verða að vera sjóðsfélagar og hvert verkefni hefur aðeins einn aðalumsækjenda nema hlutar þess séu aðskildir. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 82. árg. 2006 51

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.